fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

þýfi

Íslenskur silfurfjársjóður fannst í Danmörku – Hver á hann?

Íslenskur silfurfjársjóður fannst í Danmörku – Hver á hann?

Pressan
20.04.2021

Nýlega fann Jes Stein Pedersen, ritstjóri bókmenntahluta danska dagblaðsins Politiken, Fjällräven bakpoka þegar hann var á gangi nærri Furesø, nærri Holte og Birkerød. Í bakpokanum var fjöldi silfurskeiða, hnífa og gaffla og er um íslenska silfursmíði að ræða. Þetta kemur fram í grein sem Pedersen skrifar í Politiken í gær þar sem hann lýsir eftir eiganda fjársjóðsins sem hann Lesa meira

19 ára glæpaferill á enda – Stal fyrir 530 milljónir

19 ára glæpaferill á enda – Stal fyrir 530 milljónir

Pressan
05.10.2020

19 ára glæpaferli 63 ára konu er nú lokið. Á þessum 19 árum tókst henni að stela ýmsu að heildarverðmæti 3,8 milljóna dollara eða sem svarar til 530 milljóna íslenskra króna. Konan, Kim Richardson, var nýlega dæmd í 4,5 ára fangelsi fyrir brot sín. CNN skýrir frá. Fram kemur að Richardson hafi selt þýfið á eBay og hafi kaupendurnir ekki vitað Lesa meira

Lagt hald á kókaín, skartgripi og 13 milljónir punda í „feluboxum“ flutningabíla.

Lagt hald á kókaín, skartgripi og 13 milljónir punda í „feluboxum“ flutningabíla.

Pressan
12.07.2020

Lögreglan í London segir að hættulegir menn séu grunaðir um að ganga afar langt í fela það sem þeir höfðu upp úr glæpastarfseminni. Sumir af hættulegustu glæpamönnum borgarinnar voru handteknir og hald var lagt á skartgripi, kókaín og um 13 milljónir punda í reiðufé eftir að lögreglan fann felustaði fyrir góssið í flutningabílum. Lögreglan fann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af