Vísindamenn vara við – Breytingar við „Dómsdagsjökulinn“
PressanÁ Suðurskautinu er jökull sem heitir Thwaitesjökullinn en hann er stundum kallaður „Dómsdagsjökullinn“. Nú segja vísindamenn að ísveggur fyrir framan hann muni „brotna eins og bílrúða“. Ástæðan er að hlýr sjór bræðir ísinn hægt og rólega neðan frá en það veldur því að sprungur koma í jökulinn. BBC skýrir frá þessu. „Það munu verða miklar breytingar á jöklinum, Lesa meira
Ótrúleg og ógnvekjandi uppgötvun NASA á Suðurskautinu
PressanVísindamenn hjá bandarísku geimferðastofnuninni NASA hafa gert ótrúlega og ógnvekjandi uppgötvun á Suðurskautinu. Þeir hafa uppgötvað risastórt holrými undir Thwaitesjöklinum. Það er um 300 metrar á hæð og mjög breitt. Vísindamennirnir fundu það með því að nota ratsjá. Það hljómar kannski ekki svo hræðilega að holrúm sé undir jöklinum en það eru mjög slæm tíðindi. Lesa meira