Segjast ekki vera að reka þvottahús en Heilbrigðiseftirlitið segir annað
FréttirÚrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur frestað stöðvun starfsemi þvottaþjónustu fyrirtækisins Hreint í Kópavogi. Heilbrigðiseftirlit Garðabæjar, Hafnarfjarðar, Kópavogs, Mosfellsbæjar og Seltjarnarness hafði tekið ákvörðun um að stöðva starfsemina á grundvelli þess að ekkert starfsleyfi væri til staðar. Fyrirtækið segir hins vegar starfsemina ekki vera starfsleyfisskylda og að það væri ekki í samræmi við meðalhófsreglu stjórnsýslulaga að Lesa meira
Sagður ganga um þvottahúsið eins og sína persónulegu geymslu – Kettir leiki lausum hala og ekki sé þrifið og loftað út
FréttirKærunefnd húsamála hefur sent frá sér álit í máli sem maður nokkur sem er eigandi að eignarhluta í fjöleignarhúsi beindi til hennar. Kvartaði maðurinn yfir umgengni manns, sem er eigandi að öðrum eignarhluta í húsinu, í sameign einkum í hinu sameiginlega þvottahúsi. Sagði maðurinn sem kvartaði að hinn maðurinn notaði þvottahúsið sem sína eigin persónulegu Lesa meira