Sláandi frásögn föður frá Seltjarnarnesi – Stúlkur notuðu tusku og þurrsjampó til að komast í vímu
FréttirFyrir 18 klukkutímum
Sigmundur Grétar Hermannsson greinir frá því í færslu á samfélagsmiðlum að hann og sonur hans á grunnskólaaldri hafi orðið vitni að því fyrr í dag á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi að þrjár unglingsstúlkur hafi notað brúsa með þurrsjampói og tusku til að komast í vímu. Sigmundur veitti DV góðfúslegt leyfi til að fjalla um færsluna en Lesa meira