Sarah er dásömuð á netinu – Skýrði frá lausninni á stóru sokkaráðgátunni
Pressan14.05.2021
Margir hafa eflaust lent í því að sokkar virðast eiginlega bara gufa upp þegar þeir eru settir í þvottavél eða þurrkara. Auðvitað er það síðan yfirleitt annar sokkurinn úr pari sem hverfur, það er kannski ólíklegra að fólk taki eftir ef parið hverfur, og því eiga margir staka sokka. Ýmsar skýringar hafa verið settar fram Lesa meira