fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

þurrkar

Loftslagsvandinn gerði þurrkana á norðurhveli í sumar 20 sinnum líklegri

Loftslagsvandinn gerði þurrkana á norðurhveli í sumar 20 sinnum líklegri

Pressan
23.10.2022

Miklir þurrkar voru á norðurhveli jarðar í sumar og höfðu mikil áhrif á uppskeru og raforkuframleiðslu og juku þannig áhrif orkukreppunnar og bættu í skort á matvælum. Loftslagsvandinn, sem við glímum við, gerði að verkum að líkurnar á þurrkum sumarsins voru tuttugu sinnum meiri en ella. Þetta hafa vísindamenn reiknað út að sögn The Guardian. Niðurstaða þeirra Lesa meira

Kínverjar eru að verða vatnslausir – Getur hafa alvarlegar afleiðingar fyrir heimsbyggðina

Kínverjar eru að verða vatnslausir – Getur hafa alvarlegar afleiðingar fyrir heimsbyggðina

Fréttir
04.09.2022

Miklir þurrkar herja nú á Kína, þeir mestu sem nokkru sinni hafa verið skráðir. Sérfræðingar telja að þetta geti haft miklar afleiðingar fyrir heimsbyggðina á næstu árum. Skýrt er frá þessu í Foreign Affairs í grein eftir Gabriel Collins og Gopal Reddy. Fram kemur að hugsanlegur uppskerubrestur geti valdið miklum hörmungum. Hann getur orðið til þess að kínversk ríkisfyrirtæki byrji að Lesa meira

Aðgerðasinnar settu steypu í holur á golfvöllum

Aðgerðasinnar settu steypu í holur á golfvöllum

Pressan
15.08.2022

Nú herjar fjórða hitabylgja ársins á Frakkland með tilheyrandi þurrkum sem þóttu nú nægir áður. Það hefur vakið mikla reiði umhverfisverndarsinna og aðgerðarsinna að golfvellir eru að hluta undanþegnir banni við að vökvun. Í 100 frönskum bæjum er skortur á drykkjarvatni og verður að flytja það til margra bæja í tankbílum. Vegna þurrkanna og meðfylgjandi Lesa meira

Ógnvekjandi þróun – Þornaði upp í fyrsta sinn

Ógnvekjandi þróun – Þornaði upp í fyrsta sinn

Pressan
13.08.2022

Aðalupptakasvæði Thames þornaði nýlega upp. Þetta þýðir að nú byrjar áin fyrst að renna átta kílómetrum frá eðlilegu upptakasvæði sínu. Þetta þýðir að mun minna vatn er nú í ánni en venjulega. Bresk yfirvöld hafa þó ekki gripið til takmarkana á vatnsnotkun en hvetja fólk til að hafa skynsemina að leiðarljósi hvað varðar vatnsnotkun. The Guardian hefur eftir Rob Collins, framkvæmdastjóra Lesa meira

Gefa út viðvörun – Mestu þurrkar í Evrópu í 200 ár

Gefa út viðvörun – Mestu þurrkar í Evrópu í 200 ár

Pressan
11.08.2022

Framkvæmdastjórn ESB hefur sent frá sér tilkynningu þar sem varað er við minni uppskeru í haust en í venjulegu árferði. Ástæðan er hinir miklu þurrkar sem hafa herjað á álfuna síðustu vikur og mánuði. Hár hiti og þurrkar hafa valdið miklum skógar- og gróðureldum víða í álfunni. Sömuleiðis hafa mörg vötn og ár orðið fyrir áhrifum af Lesa meira

Þriðju líkamsleifarnar fundust í Lake Mead – Uppistöðulón sem glæpamenn notuðu til að losa sig við lík

Þriðju líkamsleifarnar fundust í Lake Mead – Uppistöðulón sem glæpamenn notuðu til að losa sig við lík

Pressan
27.07.2022

Starfsmenn the National Park Service í Nevada fundu líkamsleifar í Lake Mead á mánudaginn. Þetta eru þriðju líkamsleifarnar sem hafa fundist í vatninu á nokkrum mánuðum. Vatnsborð þess lækkar sífellt vegna þurrka og samfara því hafa líkamsleifar fundist sem og eitt og annað, til dæmis sokknir bátar. CNN segir að verðirnir hafi fundið líkamsleifarnar á Swim Beach svæði vatnsins í Boulder City síðdegis á mánudaginn. Réttarmeinafræðingar voru kallaðir á vettvang. Lake Mead er uppistöðulón Lesa meira

Ný skýrsla – Þurrkar geta herjað á helming landsvæðis ESB í sumar

Ný skýrsla – Þurrkar geta herjað á helming landsvæðis ESB í sumar

Pressan
19.07.2022

Vatnsmagn í ám minnkar og víða um Evrópu sýna akrar greinileg merki um vatnsskort. Hætta er á að næstum helmingur alls landsvæðis í ESB glími við þurrka í sumar. Ef þetta gerist þá mun það hafa áhrif á matvælaframleiðsluna í ESB. Þetta er niðurstaða skýrslu sem Framkvæmdastjórn ESB birti í gær. Vísindamennirnir, sem gerðu skýrsluna, Lesa meira

Þurrkar á Ítalíu ógna tómata- og hrísgrjónarækt og ólífuolíuframleiðslu

Þurrkar á Ítalíu ógna tómata- og hrísgrjónarækt og ólífuolíuframleiðslu

Pressan
13.07.2022

Miklir þurrkar hafa herjað á norðurhluta Ítalíu undanfarna mánuði og hafa íbúar á svæðinu ekki glímt við svona slæma þurrka í 70 ár. Reiknað er með að þurrkarnir muni hafa mjög alvarleg áhrif á landbúnað á svæðinu og að verð á ýmsum landbúnaðarafurðum þaðan muni hækka um allt að 50%. The Guardian segir að þurrkarnir hafi mikil Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af