Þetta gerist ef þú sleppir áfengi í janúar
FókusFyrir 3 dögum
Það eru margir sem ætla að hringja inn nýja árið með því að taka þátt í þurrum janúar en átakið nýtur orðið mikilla vinsælda á heimsvísu. Um 25 prósent Bandaríkjamanna eru taldir hafa tekið þátt á síðasta ári og líklega mun fjöldinn bara aukast í ár. Að sama skapi hafa margir Íslendingar tekið áskoruninni fagnandi Lesa meira