fbpx
Mánudagur 04.nóvember 2024

Þungunarrof

„Trúfélög eiga lítið erindi í þarfa umræðu um líkamlegt sjálfræði kvenna“

„Trúfélög eiga lítið erindi í þarfa umræðu um líkamlegt sjálfræði kvenna“

Eyjan
29.01.2019

Frumvarp heilbrigðisráðherra um breytingar á þungunarrofi (áður fóstureyðing) mun að óbreyttu leyfa þungunarrof til loka 22. viku meðgöngu. Núgildandi lög heimila þungunarrof aðeins til loka 16. viku meðgöngu, nema í undantekningartilfellum. Málið er nokkuð umdeilt, ekki eru allir á eitt sáttir við breytingarnar og segja gengið á rétt ófæddra barna. Kjartan Hreinn Njálsson, aðstoðarritstjóri Fréttablaðsins, Lesa meira

Þögn Svandísar

Þögn Svandísar

04.11.2018

Mörgum þykir undarlegt hvað Svandís Svavarsdóttir er þögul um frumvarp um þungunarpróf sem nú er í umsagnarferli. Verði það að lögum verður heimilt að binda endi á meðgöngu í 22. viku. Gæti þessi þögn stafað af því að frumvarpið hefur fengið óvenju harða gagnrýni, og ekki aðeins úr hinni fyrirsjáanlegu átt. Svandís virðist ekki einu sinni geta Lesa meira

Biggi lögga – „Ræður kona alltaf yfir lífinu sem vex innan með henni?“

Biggi lögga – „Ræður kona alltaf yfir lífinu sem vex innan með henni?“

Fréttir
31.10.2018

Birgir Örn Guðjónsson, Biggi lögga, skrifar í nýjustu færslu sinni á Facebook um frumvarp til þungunarrofs, en frumvarpið er mikið í umræðunni núna og sýnist sitt hverjum um hvort frumvarpið eigi að verða að lögum eða ekki. Eðlilegt og heilbrigt að ræða frumvarpið Biggi segist skilja að frumvarpið sé hitamál, en telur nauðsynlegt fyrir samfélagið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af