fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Þungunarrof

Inga Sæland mest áberandi í kosningamyndbandi sem varar við karlmönnum sem vilji skerða réttindi kvenna

Inga Sæland mest áberandi í kosningamyndbandi sem varar við karlmönnum sem vilji skerða réttindi kvenna

Fréttir
25.11.2024

Í nýju kosningamyndbandi á samfélagsmiðlum leitast Píratar við að koma femínisma betur á kortið í yfirstandandi kosningabaráttu fyrir alþingiskosningarnar á laugardaginn. Þar varar flokkurinn við því að karlmenn sem vilji skerða yfirráð kvenna yfir eigin líkama komist til valda en þó fer einna mest fyrir Ingu Sæland formanni Flokks fólksins í myndbandinu en hún er Lesa meira

Minna á hvaða þingmenn vildu ekki rýmka þungunarrofslöggjöf og sjálfsákvörðunarrétt kvenna

Minna á hvaða þingmenn vildu ekki rýmka þungunarrofslöggjöf og sjálfsákvörðunarrétt kvenna

Fréttir
03.11.2024

Kvenréttindafélag Íslands birtir próf þar sem spurt er út í vitneskju fólks um rétt kvenna til þungunarrofs. Meðal annars er rifjað upp hvaða alþingismenn greiddu atkvæði gegn nýjum lögum um þungunarrof árið 2019. „Árið 2019 voru ný þungunarrofslög samþykkt á Íslandi sem lögðu áherslu á sjálfsákvörðunarrétt og sjálfsforræði yfir eigin líkama. Hversu hátt hlutfall þingmanna Lesa meira

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna

Bandarísk stjórnmál: Biden vill koma böndum á Hæstarétt Bandaríkjanna

Eyjan
17.07.2024

Joe Biden, forseti Bandaríkjanna, er sagður áforma að hvetja til stórra breytinga á Hæstarétti Bandaríkjanna á komandi vikum. Meðal annars er gert ráð fyrir að settar verði reglur um skipunartíma dómara, en þeir eru nú æviráðnir og geta setið svo lengi sem þeir sjálfir kjósa, og siðareglur með viðurlögum. Þetta hefur bandaríska stórblaðið The Washington Lesa meira

Ætla að reisa þungunarrofsmiðstöð við ríkjamörk Texas í kjölfar úrskurðar hæstaréttar

Ætla að reisa þungunarrofsmiðstöð við ríkjamörk Texas í kjölfar úrskurðar hæstaréttar

Pressan
01.09.2022

Michelle Lujan Grisham, ríkisstjóri í Nýju Mexíkó, hefur skrifað undir tilskipun um að 10 milljónum dollara verði varið til byggingar þungunarrofsmiðstöðvar í Dona Ana sýslu, sem er við ríkjamörk Texas. Yfirvöld í Nýju Mexíkó reikna með auknum straumi kvenna frá nágrannaríkjum, þar sem þungunarrof hefur verið bannað í kjölfar úrskurðar hæstaréttar í júní þar sem það var lagt í vald einstakra ríkja Lesa meira

Konur í Georgíuríki geta fengið 400.000 króna skattaafslátt við þungun

Konur í Georgíuríki geta fengið 400.000 króna skattaafslátt við þungun

Pressan
07.08.2022

Fyrir tæpum tveimur vikum kvað dómstóll í Georgíu í Bandaríkjunum upp dóm um að barnshafandi konur geti dregið 3.000 dollara, sem svarar til um 410.000 íslenskum krónum, frá skatti. Þessi upphæð á við hvert fóstur sem þær bera undir belti. Það var niðurstaða dómstólsins að líta eigi á fóstur sem börn á heimilinu þegar kemur Lesa meira

Sagði hann þetta í alvöru? „Enginn vill barna þig ef þú líkist þumalfingri“

Sagði hann þetta í alvöru? „Enginn vill barna þig ef þú líkist þumalfingri“

Pressan
28.07.2022

Repúblikaninn Matt Gaetz er þekktur fyrir umdeild ummæli og aðgerðir og ummæli sem hann lét falla á laugardaginn bæta enn í safn umdeildra ummæla hans. Hann flutti þá ræðu á ráðstefnu í Tampa í Flórída og ræddi um mótmæli ákvörðun Hæstaréttar Bandaríkjanna um að afnema alríkisreglur sem tryggðu konum aðgang að þungunarrofi um öll Bandaríkin. Fól rétturinn einstökum ríkjum Lesa meira

Sérfræðingar eru ekki í neinum vafa um hvað Meghan Markle ætlar sér – „Hvaða starf er stærra en að vera prinsessa í bresku konungsfjölskyldunni?“

Sérfræðingar eru ekki í neinum vafa um hvað Meghan Markle ætlar sér – „Hvaða starf er stærra en að vera prinsessa í bresku konungsfjölskyldunni?“

Pressan
13.07.2022

Meghan Markle er ekki mjög vinsæl í Bretlandi. Hún er eiginlega mjög óvinsæl þar í landi. En í Bandaríkjunum er staðan allt önnur, þar er hertogaynjan mjög vinsæl. Sérfræðingar í málefnum bresku konungsfjölskyldunnar telja sig vita hvað Meghan ætlar sér í framtíðinni og segja að framtíð hennar, og þá væntanlega Harry prins, sé í Bandaríkjunum. Meghan hefur blandað sér í Lesa meira

Telja að Hæstiréttur Bandaríkjanna muni staðfesta þungunarrofslög Mississippi

Telja að Hæstiréttur Bandaríkjanna muni staðfesta þungunarrofslög Mississippi

Pressan
02.12.2021

Mörg hundruð mótmælendur söfnuðust saman fyrir utan Hæstarétt Bandaríkjanna í Washington í gær en þá tók rétturinn fyrir mál er varðar nýja og stranga þungunarrofslöggjöf Mississippi. Málið er það erfiðasta, varðandi þungunarrof, sem rétturinn hefur tekið fyrir áratugum saman.  Samkvæmt lögunum í Mississippi er þungunarrof óheimilt eftir 15 vikna meðgöngu. Rétturinn kveður væntanlega ekki upp dóm í málinu fyrr en í júní en sérfræðingar Lesa meira

Dómarar í hæstarétti virðast hafa efasemdir um þungunarrofslöggjöfina í Texas

Dómarar í hæstarétti virðast hafa efasemdir um þungunarrofslöggjöfina í Texas

Pressan
02.11.2021

Í gær hlustuðu dómarar hæstaréttar Bandaríkjanna á málflutning lögmanna varðandi umdeilda þungunarrofslöggjöf í Texas en hún er sú harðasta sem er í gildi í Bandaríkjunum.  NBC News segir að meirihluti dómaranna hafi virst hafa efasemdir um uppbyggingu löggjafarinnar. Samkvæmt lögunum er þungunarrof nær algjörlega óheimilt eftir að hjartsláttur greinist hjá fóstri en það er yfirleitt á sjöttu viku meðgöngu. Á þeim tíma Lesa meira

Dómari fellir nýja þungunarrofslöggjöf í Texas úr gildi

Dómari fellir nýja þungunarrofslöggjöf í Texas úr gildi

Pressan
07.10.2021

Robert Pitman, dómari við alríkisdómstól í Texas, felldi í gær nýja þungunarrofslöggjöf í Texas úr gildi. Löggjöfin tók gildi í september en samkvæmt henni var komið í veg fyrir nær allt þungunarrof í þessu næstfjölmennasta ríki Bandaríkjanna. „Þessi dómstóll getur ekki fallist á að samþykkja að svo mikilvæg réttindi séu afnumin í einn einasta dag,“ segir meðal annars í úrskurði Pitman. Þrátt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af