fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

þunglyndi

Bein tengsl á milli serótónínskorts og þunglyndis

Bein tengsl á milli serótónínskorts og þunglyndis

Pressan
12.11.2022

Vísindamenn segjast hafa fundið fyrstu beinun sönnun þess að fólk, sem glímir við þunglyndi, sé með minni getu til að losa um serótónín í heilanum. Þessi niðurstaða, sem byggist á rannsóknum á heilamyndum, kveikir nýtt líf í umræðu um svokallaða serótónínkenningu um þunglyndi og gengur gegn niðurstöðu rannsóknar, sem var birt í júlí á þessu ári, um að „engar beinar sannanir“ Lesa meira

Grænmetisætur eru líklegri til að glíma við þunglyndi – Ástæðan er önnur en þú heldur

Grænmetisætur eru líklegri til að glíma við þunglyndi – Ástæðan er önnur en þú heldur

Pressan
16.10.2022

Grænmetisætur eru tvisvar sinnum líklegri til að upplifa þunglyndisköst en þeir sem borða kjöt. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Rannsóknin byggist á gögnum frá Brasilíu. Niðurstöðurnar eru samhljóma niðurstöðum fyrri rannsóknar þar sem kom í ljós að þeir sem ekki borða kjöt glíma frekar við þunglyndi. En niðurstöður nýju rannsóknarinnar benda til að þessi munur Lesa meira

COVID-19 eykur líkurnar á heilaþoku og elliglöpum

COVID-19 eykur líkurnar á heilaþoku og elliglöpum

Pressan
28.08.2022

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar þá eru kvillar á borð við geðtruflun, elliglöp, flog og heilaþoku algengari í allt að tvö ár eftir COVID-19 smit en eftir aðrar öndunarfærasýkingar. Sky News skýrir frá þessu. Fram kemur að fólk sem hafi smitast af COVID-19 sé í meiri hættu á að þróa með sér taugasjúkdóma og geðræn vandamál á borð við Lesa meira

Ertu næturhrafn eða morgunhani?

Ertu næturhrafn eða morgunhani?

Pressan
13.06.2021

Stekkur þú eldhress fram úr rúminu á morgnana? Eða lætur þú vekjaraklukkuna hringja nokkrum sinnum áður en þú kemst fram úr aðframkomin(n) af þreytu? Ef þú ert morgunhani og sólarhringsrútínan þín passar vel við hefðbundinn vinnudag, barnauppeldi og annað þá ertu í góðum málum. En það er kannski erfiðara að vera næturhrafn sem er hannaður til að eiga Lesa meira

Hörmulegar aðstæður aldraðra – Vannærðir, einmana, daprir og lágar tekjur

Hörmulegar aðstæður aldraðra – Vannærðir, einmana, daprir og lágar tekjur

Fréttir
03.01.2019

Það einkennir þá sjúklinga sem útskrifast af öldrunardeild Landspítalans og búa heima að þeir glíma við vannæringu, einmanaleika, depurð og lágar tekjur. „Þetta er alveg svakalegt. Það var um það bil kíló á viku sem fólk var að missa að meðaltali hjá þessum hóp sem ég skoðaði, sumir aðeins minna og sumir aðeins meira.“ Segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af