Runólfur Ólafsson: Vegakerfið er að grotna – stjórnvöld hafa staðið sig gríðarlega illa og fjársvelt innviði
EyjanFyrir 16 klukkutímum
Vegakerfið og samgönguinnviðir hafa verið sveltir um langt árabil hér á landi og til þeirra rennur einungis um þriðjungur þess fjár sem ríkið aflar með skattheimtu af bílum og umferð. Gríðarlegir þungaflutningar á sjávarfangi í flug til Keflavíkur fara um vegi sem engan veginn voru ætlaðir fyrir slíka þungaflutninga. Með aukni fiskeldi hefur álagið enn Lesa meira