Ráðgátan í Thuleherstöðinni – Hvað varð um Jytte?
Pressan10.01.2019
Þann 22. júlí 1977 uppgötvuðu starfsmenn í Thuleherstöðinni á Grænlandi að Jytte Refsgaard var horfin. Hún mætti ekki í morgunmat og ekki til vinnu. Fólk mætti í morgunmat klukkan 6.45 og borðaði saman áður en haldið var til vinnu en þennan morgun vantaði Jytte. Klukkustundir liðu og ekkert sást til hennar. Vinnufélagi hennar fór niður Lesa meira