fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

þróunarríki

Bretar hentu 600.000 skömmtum af bóluefni AstraZeneca

Bretar hentu 600.000 skömmtum af bóluefni AstraZeneca

Pressan
20.11.2021

Bretar hentu rúmlega 600.000 skömmtum af bóluefni AstraZeneca gegn kórónuveirunni eftir að þeir runnu út. Málið hefur verið sagt mikið hneyksli, að bóluefni hafi verið látið renna út í stað þess að gefa fátækum ríkjum það en mörg fátæk ríki hafa fengið sáralítið af bóluefnum. The Independent skýrir frá þessu. Blaðið segir að ríkisstjórnin hafi brugðist í að gefa Lesa meira

Kínverjar lofa að hætta að byggja ný kolaorkuver

Kínverjar lofa að hætta að byggja ný kolaorkuver

Pressan
22.09.2021

Kínverjar ætla að hætta að fjármagna verkefni, sem byggjast á notkun kolaorku, í þróunarríkjum. Þetta sagði Xi Jinping, forseti Kína, þegar hann ávarpaði Allsherjarþing SÞ í gegnum fjarfundabúnað í gær. Hann sagði að Kínverjar ætli að auka stuðning við þróunarríki svo þau geti byggt upp umhverfisvæna orkugjafa og ætla ekki að fjármagna verkefni sem byggjast á notkun Lesa meira

ESB heitir að gefa fátæku ríkjum heims 100 milljónir skammta af bóluefnum

ESB heitir að gefa fátæku ríkjum heims 100 milljónir skammta af bóluefnum

Pressan
28.05.2021

Í síðustu viku tilkynntu bandarísk stjórnvöld að landið muni gefa fátækum ríkjum heims 80 milljónir skammta af bóluefnum gegn COVID-19. Nú hefur Evrópusambandið ákveðið að fara sömu leið. Á leiðtogafundi þess á þriðjudaginn var ákveðið að gefa fátæku ríkjum heimsins að minnsta kosti 100 milljónir skammta fyrir árslok 2021. Fyrir fundinn hafði verið ákveðin óvissa um Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af