Segir ríku löndin hamstra bóluefni gegn kórónuveirunni og skilja þróunarríkin eftir
Pressan11.12.2020
Ríku löndin hafa keypt nóg af bóluefni gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19, til að bólusetja alla íbúa sína þrisvar. Á sama tíma eru þróunarríkin skilin eftir í kapphlaupinu um að binda enda á heimsfaraldurinn. Þetta segir People‘s Vaccine Alliance sem fylgist með ýmsu er varðar bóluefni í heiminum. People‘s Vaccine Alliance, eða GAVI, var stofnað árið 2000 til að bæta aðgengi íbúa fátækra Lesa meira