fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Þroskaþjálfi

Starfaði án starfsleyfis í aldarfjórðung en fær áheyrn að nýju

Starfaði án starfsleyfis í aldarfjórðung en fær áheyrn að nýju

Fréttir
23.10.2024

Heilbrigðisráðuneytið hefur lagt fyrir embætti landlæknis að taka umsókn konu um starfsleyfi sem þroskaþjálfi fyrir að nýju. Konan hafði starfað undir starfsheitinu þroskaþjálfi án starfsleyfis í hartnær aldarfjórðung en umsókn hennar um slíkt leyfi var synjað fyrr á þessu ári. Í úrskurðinum segir að konan hafi unnið að málefnum fatlaðs fólks og fólks með þroskaskerðingar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af