Spyr hvort Íslendingar séu þröngsýnni en fyrir 30 árum
FréttirÍ gær
Karen Kjartansdóttir almannatengill og samfélagsrýnir veltir upp þeirri spurningu á samfélagsmiðlum sínum hvort að víðsýni Íslendinga, sérstaklega gagnvart fólki sem flyst hingað frá öðrum löndum, hafi minnkað síðan á tíunda áratug síðustu aldar. Segir Karen að þrír menn frá Ólafsvík sem eiga ættir sínar að rekja til Bosníu og Hersegóvínu hafi vakið hana til umhugsunar Lesa meira