Ný þrívíddarmynd frá NASA af yfirborði Mars
Pressan05.08.2021
Starfsfólk bandarísku geimferðastofnunarinnar NASA hefur gert nýja þrívíddarmynd af yfirborði Mars en hún er gerð út frá myndum sem þyrlan Ingenuity tók af yfirborðinu. Ingenuity er „geimþyrla“ NASA sem kom til Mars í febrúar með geimfarinu Perseverance. Þyrlan fór í sitt fyrsta flug um miðjan apríl. Í júlí fór hún í sitt flóknasta flug til þessa en þá fór hún Lesa meira