fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Þrifnaður

Hversu oft þarftu að fara í sturtu? Sérfræðingur varpar ljósi á málið

Hversu oft þarftu að fara í sturtu? Sérfræðingur varpar ljósi á málið

Pressan
24.10.2021

Hvað á fólk að fara oft í sturtu? Eflaust eru skiptar skoðanir um þetta. Sumir fara í sturtu eða bað einu sinni á dag, aðrir oftar og enn aðrir sjaldnar. En hvað segja sérfræðingar um þetta? Eftir því sem Nada Elbuluk, læknir og prófessor við húðsjúkdómadeild Keck School læknadeildarinnar við University of Southern California, segir þá er rétt að fara í sturtu daglega eða Lesa meira

Á klósettsetan að vera uppi eða niðri? Svarið sem beðið hefur verið eftir

Á klósettsetan að vera uppi eða niðri? Svarið sem beðið hefur verið eftir

Pressan
15.06.2020

Áratugum saman hafa kynin tekist á um hvort klósettsetan eigi að vera uppi eða niðri þegar fólk hefur lokið erindum sínum á klósettinu.  Sitt sýnist hverjum en nú hafa enskir hreinlætissérfræðingar kveðið upp dóm í málinu, eflaust dóm sem margir hafa beðið eftir með óþreyju. Það er hægt að upplýsa strax í upphafi að ekki Lesa meira

Öld sápunnar

Öld sápunnar

12.01.2019

Svarthöfði strengdi það áramótaheit að fara oftar í sundlaugarnar. Það er heilsubætandi og myndi að einhverju leyti rjúfa félagslega einangrun. Breiðholtslaugin varð fyrir valinu því hún er hverfislaugin, jafnvel þó að Dagur Bergþóruson rukki meira ofan í sínar laugar en bæjarstjórar nágrannasveitarfélaganna. Þegar Svarthöfði var kominn í sína sundbrók og ætlaði að brokka út í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af