Launaði lága leigu með skemmdum og lélegum þrifum
FréttirFyrr í mánuðinum kvað Kærunefnd húsamála upp úrskurð í deilumáli milli konu og fyrrum leigusala hennar, sem raunar eru tveir, karl og kona. Deilan snerist um tryggingaféð vegna skemmda sem urðu í íbúð sem konan leigði af leigusölunum auk þess sem að leigusalarnir sögðu að þrifum hafi verið verulega ábótavant þegar konan skilaði íbúðinni af Lesa meira
Svona er hægt að nota ferskar sítrónur til margra hluta
PressanSítrónur eru til margra hluta nytsamlegar því það er hægt að nota þær í fleira en matargerð, til dæmis við þrif og umhirðu húðarinnar. Sítrónusafi er tilvalinn til að fjarlægja ryð. Ef þú þarft til dæmis að fjarlægja ryð af ostaskera þarftu bara að kreista sítrónusafa í skál, þannig að safinn flæði yfir ryðblettinn. Láttu Lesa meira
Tókst ekki að sanna að leigjandinn hefði ekki þrifið húsnæðið en fær vangreidda leigu greidda
FréttirKærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð í máli þar sem leigusali krafðist þess að fyrrum leigjanda hans yrði gert að greiða leigu fyrir bæði október og nóvember 2023. Nefndin féllst á hluta krafna leigusalans en hafnaði því sem eftir stóð þar sem honum hafði ekki tekist að færa sönnur á að viðskilnaður leigjandans við húsnæðið Lesa meira
Vildi fá greitt fyrir að koma í veg fyrir að húsið brynni – Ásakanir ganga á víxl í dramatískum samskiptum leigjanda og leigusala
FréttirKærunefnd húsamála hefur kveðið upp úrskurð sinn í máli sem leigjandi beindi til nefndarinnar vegna deilna við leigusala sinn um endurgreiðslu leigu, greiðslu fyrir þrif á hinu leigða húsnæði og greiðslu fyrir að koma í veg fyrir að eldur breiddist þar út. Úrskurðaði nefndin leigusalanum í vil en af úrskurðinum má dæma hefur talsvert gengið Lesa meira
Svona nærðu blettunum af bollunum á einfaldan hátt
PressanEf þú ert meðal þeirra sem drekka kaffi eða te daglega þá veistu örugglega hversu þreytandi það getur verið að þrífa bollana sem þú drekkur úr. Það skiptir engu hversu oft þú þværð þá því með tímanum myndast blettir á þeim og fer fjölgandi með árunum. Ástæðan er að te og kaffi innihalda litarefni sem Lesa meira
Svona er hægt að gera kraftaverk inni á baðherbergi – Tepokar og sítrónur
PressanÞegar kemur að því að þrífa er ekki endilega nauðsynlegt að nota sérstök þrifaefni sem eru gerð úr hinum ýmsu tilbúnu efnum. Það er stundum hægt að nota náttúrulegar afurðir sem sumir eiga heima hjá sér. Þar á meðal eru sítrónur og tepokar. Ef þú hellir upp á mjög sterkt te, svart te, þar sem þú notar Lesa meira
Svona oft á að fara í bað
PressanHversu oft ferð þú í bað eða sturtu? Ert þú manngerðin sem fer í bað einu sinni eða oftar á dag? Eða ert þú manngerðin sem fer ekki í bað nema nauðsyn krefji? Ef þú ert önnur þessara manngerða þá eru baðvenjur þínar ekki í samræmi við ráðleggingar sérfræðinga. Þeir segja að það sé nóg Lesa meira
Töfralausnin við þrifin á óhreinni pönnu og eldavél
MaturMatarsódinn gerir kraftaverk á heimilum. Flestir eiga matarsóda í eldhússkápnum eða skúffunni, í það minnsta þeir sem hafa bakað. Matarsódinn er gæddur fjölmörgum hæfileikum og við gætum leikið okkur að því að nýta hann við heimilisþrifinn, sér í lagi í eldhúsinu. Kostur við hann er meðal annars að hann er ódýr og einfaldur í notkun. Lesa meira
Ömurleg aðkoma að sumarhúsinu – „Hér missti einhver meydóminn“
Pressan„Þetta var svo ógeðslegt, ég hef aldrei séð neitt þessu líkt,“ sagði Edel Cecilie Handeland í samtali við BT um þá sjón sem mætti henni og fjölskyldu hennar þegar þau komu í sumarhús sem þau höfðu leigt í Marielyst á Falstri í Danmörku í sumar. Þau leigðu sumarhúsið í gegnum leigumiðlunina Novasol og greiddu sem nemur um 250.000 íslenskum krónum fyrir vikuleigu Lesa meira
Móðir í áfalli – Gómaði soninn við klósettþrif
PressanÞeir sem eru með lítil börn á heimilinu ættu að gæta vel að hvar tannburstar fjölskyldumeðlima eru staðsettir, bara svona til að koma í veg fyrir að lenda í einhverju álíka og móðir ein lenti í nýlega. Þá kom hún að tveggja ára syni sínum sem var önnum kafinn við að þrífa klósettið með tannbursta Lesa meira