fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

þríeykið

Getum lært mikið af þríeykinu – „Lögga með vit í kollinum“

Getum lært mikið af þríeykinu – „Lögga með vit í kollinum“

Fréttir
04.11.2020

„Við aðhyllumst flest þá grunnhugmynd að ákvarðanir sem varða líf og heilsu borgaranna, réttindi þeirra og skyldur, skuli teknar af lýðræðislega kjörnu fólki. Ekki aðeins sýnir reynslan að það skilar betri árangri til lengri tíma litið, heldur viljum við ekki síður að ákvörðunum fylgi lagaleg, siðferðileg og pólitísk ábyrgð,“ Svona hefst leiðari Aðalheiðar Ámundadóttur í Lesa meira

Engar sóttvarnaraðgerðir þýða 3.000 smit á dag segir þríeykið

Engar sóttvarnaraðgerðir þýða 3.000 smit á dag segir þríeykið

Fréttir
15.10.2020

Það er mat þríeykisins svokallaða, þeirra Víðis Reynissonar yfirlögregluþjóns, Ölmu D. Möller landlæknis og Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis, að ef engar sóttvarnaraðgerðir væru viðhafðar hér á landi vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar myndi það þýða að í lok nóvember greinst allt að 3.000 smit á dag. Það er eitthvað sem heilbrigðiskerfið myndi ekki ráða við og fórnarkostnaðurinn yrði því mjög hár. Lesa meira

„Ríkisstjórnin er ekki að gera neitt“ segir Þorgerður

„Ríkisstjórnin er ekki að gera neitt“ segir Þorgerður

Eyjan
10.08.2020

Haustið nálgast, skólar fara að byrja, fólk snýr aftur til vinnu úr sumarfríum og ýmis önnur starfsemi fer af stað í samfélaginu. Á sama tíma sækir kórónuveirufaraldurinn í sig veðrið. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir að hafa ekki áform sín uppi á borðum fyrir haustið og segir að stjórninni sé ekki lengur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af