fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Three Percenters

Kanadísk yfirvöld segja the Three Percenters vera hryðjuverkasamtök

Kanadísk yfirvöld segja the Three Percenters vera hryðjuverkasamtök

Pressan
02.07.2021

Á föstudaginn settu kanadísk yfirvöld bandarísku samtökin the Three Percenters í flokk hryðjuverkasamtaka. Sögðust yfirvöld hafa góðar ástæður til að ætla að samtökin, sem eru samtök bandarískra öfgahægrimanna sem vilja ekkert ríkisvald, séu nú starfandi í Kanada og hafi kanadískir embættismenn fylgst með starfsemi samtakanna og hafi vaxandi áhyggjur af þeim. Bill Blair, ráðherra öryggismála, sagði á fréttamannafundi að Three Percenters hafi verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af