fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Þrælahald

Steinunn Ólína skrifar: Hið ljúfa þrælahald

Steinunn Ólína skrifar: Hið ljúfa þrælahald

EyjanFastir pennar
09.08.2024

Kannski stafar mannkyninu mesta ógnin af eftirlits- og upplýsingasöfnunarvaldinu í heiminum. Risunum, Google, Facebook og X, áður Twitter, sem skrásetja og greina alla okkar hegðun, sálgreina okkur svo nákvæmlega að þessi fyrirtæki sem eru auðvitað markaðsfyrirtæki eignast vitund, vilja, skoðanir og duldar óskir okkar með húð og hári. Fyrirtækin þekkja okkur jafnvel betur en okkar Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Glæpurinn gegn mannkyninu

Steinunn Ólína skrifar: Glæpurinn gegn mannkyninu

EyjanFastir pennar
28.06.2024

Hinn nýi evrópski aðall er stétt stjórnmálamanna sem starfar um alla álfuna án rauntengingar við almenning í Evrópu. Margt er það fólkið sem gegnir æðstu embættunum sem aldrei hefur deilt kjörum með venjulegu fólki á vinnumarkaði. Á Íslandi eigum við líka dæmi um stjórnmálafólk sem vegna vensla eða flokkuppeldis hefur hlotið ábyrgðarstöður í íslensku samfélagi Lesa meira

Forsetaframbjóðandi nefndi ekki þrælahald sem orsök bandarísku borgarastyrjaldarinnar

Forsetaframbjóðandi nefndi ekki þrælahald sem orsök bandarísku borgarastyrjaldarinnar

Fréttir
28.12.2023

Nikki Haley, sem er ein af frambjóðendum í forvali Repúblikana fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum 2024, sagði á kosningafundi í gær að bandaríska borgarastyrjöldin hefði snúist um hlutverk hins opinbera en nefndi ekki þrælahald sem almennt hefur verið talið helsta orsök styrjaldarinnar. NBC greinir frá þessu. Fundurinn fór fram í New Hampshire en kjósandi sem var Lesa meira

Fimmtíu milljónir einstaklinga eru fastir í nútímaþrælahaldi

Fimmtíu milljónir einstaklinga eru fastir í nútímaþrælahaldi

Pressan
17.09.2022

Fimmtíu milljónir einstaklingar um allan heim eru fastir í nútímaþrælahaldi, annað hvort neyddir til vinna gegn vilja sínum eða neyddir í hjónaband. Þetta kemur fram í nýjum áætlunum um stöðu mála. Hefur fólki í þessari stöðu fjölgað mikið á síðustu fimm árum. The Guardian skýrir frá þessu og segir að 28 milljónir einstaklinga séu neyddir til að Lesa meira

Skelfileg mannréttindabrot í Katar þrátt fyrir fögur fyrirheit gestgjafa næsta HM í knattspyrnu

Skelfileg mannréttindabrot í Katar þrátt fyrir fögur fyrirheit gestgjafa næsta HM í knattspyrnu

Pressan
21.10.2020

Það er eiginlega alveg sama hvað Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA og önnur hagsmunasamtök tengd knattspyrnu segja um batnandi ástand mannréttindamála í Katar þá er það ekki á rökum reist ef miða má við nýja skýrslu frá mannréttindasamtökunum Amnesty International. Katar er í sviðsljósinu því Heimsmeistaramótið í knattspyrnu á að fara fram þar í landi 2022. Allt frá því að undirbúningur mótsins hófst Lesa meira

Leit að tveggja ára barni leiddi lögregluna að húsi með 23 börnum sem hafði verið rænt

Leit að tveggja ára barni leiddi lögregluna að húsi með 23 börnum sem hafði verið rænt

Pressan
28.07.2020

Leit mexíkósku lögreglunnar að tveggja og hálfs árs gömlum dreng, sem hvarf frá markaði í suðurhluta Mexíkó fyrir þremur vikum, leiddi lögregluna að húsi í bænum San Cristobal. Þar fundu lögreglumenn 23 börn sem var haldið þar föngnum og neydd til að selja skartgripi á götum bæjarins. Þrjú barnanna voru á aldrinum 3 til 20 Lesa meira

Skulda Íslendingar Bretum afsökunarbeiðni?

Skulda Íslendingar Bretum afsökunarbeiðni?

13.10.2018

Eftir að Hannes skilaði skýrslunni um erlend áhrif bankahrunsins hefur hann og fleiri sagt að Bretar skulduðu Íslendingum afsökunarbeiðni vegna hryðjuverkalaganna þekktu, sem þeir beittu Íslendinga. Margir, þar á meðal Gylfi Magnússon, fyrrverandi ráðherra, hafa hins vegar bent á að Bretar myndu aldrei gera það, þeir myndu ekki vita hvar þeir ættu að byrja. Syndir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af