fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Þorvaldur Þórðarson

Þorvaldur telur líklegast að það gjósi við Fagradalsfjall

Þorvaldur telur líklegast að það gjósi við Fagradalsfjall

Fréttir
02.08.2022

Að mati Þorvalds Þórðarsonar, eldfjallafræðings, þá er langlíklegast að það muni gjósa við Fagradalsfjall en ekki sé hægt að útiloka að það gjósi við Svartsengi eða þar nærri. Hann segir ekki líkur á að eldgos á Reykjanesi muni ógna mannslífum en hugsanlegt sé að innviðir verði fyrir tjóni. Það þarf að hefja undirbúning undir gos Lesa meira

„Þessi órói bendir til að það sé ekkert langt í gos“

„Þessi órói bendir til að það sé ekkert langt í gos“

Fréttir
02.08.2022

Jörð hefur skolfið á suðvesturhorninu, aðallega Reykjanesi, síðan á laugardag þegar jarðskjálftahrina hófst á Reykjanesskaga. Í gærkvöldi höfðu rúmlega 10.000 skjálftar mælst, þar af margir öflugir. Öflug hrina reið yfir suðvesturhornið í gærkvöldi og var sterkasti skjálftinn 5 að stærð. „Þessi órói bendir til að það sé ekkert langt í gos,“ sagði Þorvaldur Þórðarson, prófessor Lesa meira

Gígurinn segir ekki alla söguna um gosið

Gígurinn segir ekki alla söguna um gosið

Fréttir
06.07.2021

Breytingar hafa orðið á eldgosinu í Fagradalsfjalli og er sjónarspilið öðruvísi og kannski minna en áður í augum margra. Þorvaldur Þórðarson, eldfjallafræðingur, segir að þrátt fyrir þessa breytingu sé virkni gossins sú sama og áður. Eldgosið haldi áfram undir yfirborðinu þrátt fyrir að glóandi hraun hætti að spúast upp. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af