Þorvaldur kaus utan kjörfundar en grunar að maðkur sé í mysunni – „Hvað ætli Hæstiréttur myndi segja um það kæmi málið til kasta hans?“
FréttirÞorvaldur Gylfason, prófessor emeritus í hagfræði, grunar að allt hafi ekki verið með felldu þegar hann kaus utan kjörfundar í gær. Atkvæðið hans hafi verið persónugreinanlegt og því óvíst að dómstólar myndu meta þessa framkvæmd gilda. Þorvaldur greindi frá þessu í færslu á samfélagsmiðlum í gær. Í samtali við DV segist hann hafa kosið utan kjörfundar í Holtagörðum. Í kosningunni tók Lesa meira
Þorvaldur vill að hæstaréttardómari sem sagði ekki „múkk“ víki vegna Lindarhvolsmálsins
EyjanÞorvaldur Gylfason, prófessor emerítus í hagfræði við Háskóla Íslands, gerir málefni Lindarhvols að umtalsefni í færslu á Facebook-síðu sinni nú í morgunsárið. Eins og kunnugt er var umtöluð skýrsla Sigurðar Þórðarsonar, setts ríkisendurskoðanda, um málefni félagsins birt í gær. Skýrslunni hafði verið haldið leyndri síðan árið 2018. Í henni er farið yfir rekstur félagsins sem Lesa meira
Þorvaldur um spillingu hér á landi – „Alþingi hóf þá til flugs nýja stétt auðmanna sem hafa leikið á þingið eins og falska fiðlu æ síðan“
EyjanÞað getur varla dulist nokkrum manni að spilling er til staðar í stjórnmálum og viðskiptum hér á landi enda er þess jafnan getið í helstu heimildum um spillingu á heimsvísu, til dæmis hjá Gallup og Transparency International. Þetta segir í upphafi greinar Þorvaldar Gylfasonar, prófessors, í Fréttablaðinu í dag. Í henni fjallar hann um spillingu Lesa meira
Hannes fékk ekki að vera memm
Hannes Hólmsteinn Gissurarson virðist sár og reiður yfir því að hafa ekki fengið boð á alþjóðlega ráðstefnu um bankahrunið árið 2008 á dögunum. Ráðstefnan var í Háskóla Íslands og þar töluðu meðal annars Edmund Phelps, nóbelsverðlaunahafi í hagfræði, og Robert Z. Aliber, hjá Yale-háskóla. Gylfi Zoega, sem kom að ráðstefnunni, vildi ekki tjá sig við Lesa meira