fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Þorvaldur Gylfason

Þorvaldur vill að hæstaréttardómari sem sagði ekki „múkk“ víki vegna Lindarhvolsmálsins

Þorvaldur vill að hæstaréttardómari sem sagði ekki „múkk“ víki vegna Lindarhvolsmálsins

Eyjan
08.07.2023

Þorvaldur Gylfason, prófessor emerítus í hagfræði við Háskóla Íslands, gerir málefni Lindarhvols að umtalsefni í færslu á Facebook-síðu sinni nú í morgunsárið. Eins og kunnugt er var umtöluð skýrsla Sigurðar Þórðarsonar, setts ríkisendurskoðanda, um málefni félagsins birt í gær. Skýrslunni hafði verið haldið leyndri síðan árið 2018. Í henni er farið yfir rekstur félagsins sem Lesa meira

Þorvaldur um spillingu hér á landi – „Alþingi hóf þá til flugs nýja stétt auðmanna sem hafa leikið á þingið eins og falska fiðlu æ síðan“

Þorvaldur um spillingu hér á landi – „Alþingi hóf þá til flugs nýja stétt auðmanna sem hafa leikið á þingið eins og falska fiðlu æ síðan“

Eyjan
07.03.2019

Það getur varla dulist nokkrum manni að spilling er til staðar í stjórnmálum og viðskiptum hér á landi enda er þess jafnan getið í helstu heimildum um spillingu á heimsvísu, til dæmis hjá Gallup og Transparency International. Þetta segir í upphafi greinar Þorvaldar Gylfasonar, prófessors, í Fréttablaðinu í dag. Í henni fjallar hann um spillingu Lesa meira

Hannes fékk ekki að vera memm

Hannes fékk ekki að vera memm

09.09.2018

Hannes Hólmsteinn Gissurarson virðist sár og reiður yfir því að hafa ekki fengið boð á alþjóðlega ráðstefnu um bankahrunið árið 2008 á dögunum. Ráðstefnan var í Háskóla Íslands og þar töluðu meðal annars Edmund Phelps, nóbelsverðlaunahafi í hagfræði, og Robert Z. Aliber, hjá Yale-háskóla. Gylfi Zoega, sem kom að ráðstefnunni, vildi ekki tjá sig við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af