fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Þórunn Reynisdóttir

Látum ferðamennina borga – við þurfum peningana

Látum ferðamennina borga – við þurfum peningana

Eyjan
23.07.2023

Við eigum að rukka flugfélög sem fljúga til Íslands, skemmtiferðaskip sem hingað koma og farþega sem kjósa að koma til Íslands. Við eigum að taka gjald sem notað verður til að byggja hér upp innviði, segir Þórunn Reynisdóttir, forstjóri Úrvals-Útsýn i hlaðvarpi Markaðarins á Eyjunni. Þórunn segir ferðaskrifstofur sem ekki vilja innheimta gjald af ferðamönnum Lesa meira

Galið að ráðherra komi ekki á árlegum ferðamálaráðstefnum hér á landi í stað þess að þvælast alltaf í útlöndum

Galið að ráðherra komi ekki á árlegum ferðamálaráðstefnum hér á landi í stað þess að þvælast alltaf í útlöndum

Eyjan
22.07.2023

Þórunn Reynisdóttir, forstjóri Úrvals-Útsýn, segir óskiljanlegt að Lilja Dögg Alfreðsdóttir, ferðamálaráðherra standi ekki fyrir myndarlegri ferðamálaráðstefnu hér einu sinni á ári til að kynna Ísland, fá hingað stóra kaupendur ferðaþjónustu og flugfélögin sem hingað fljúga. Þetta geri flestir áfangastaðir í heiminum en eigi ekki við hér á Íslandi. Þórunn er viðmælandi Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af