fbpx
Föstudagur 24.janúar 2025

Þorsteinn Víglundsson

Þorsteinn Víglundsson: Stjórnsýslan festir sig í smáatriðum og pólitíkin sér ekki skóginn fyrir trjánum

Þorsteinn Víglundsson: Stjórnsýslan festir sig í smáatriðum og pólitíkin sér ekki skóginn fyrir trjánum

Eyjan
30.01.2024

Pólitíkin festir sig í aukaatriðum og nær engri yfirsýn þegar kemur að skipulagsmálum og stjórnsýslan festir sig í smáatriðum. Í 390 þúsund manna samfélagi ætti ákvarðanataka að ganga miklu hraðar fyrir sig en raun ber vitni hér á landi. Þorsteinn Víglundsson segir að skipulagsyfirvöld eigi að horfa á meginlínur á borð við hæð húsa, byggingarmagn Lesa meira

Þorsteinn Víglundsson: Krónan kostar okkur hundruð milljarða – tillaga Vilhjálms Birgissonar á erindi í kjaraviðræðurnar

Þorsteinn Víglundsson: Krónan kostar okkur hundruð milljarða – tillaga Vilhjálms Birgissonar á erindi í kjaraviðræðurnar

Eyjan
29.01.2024

Með því að lækka kostnaðinn við að búa hérna losnar úr læðingi gríðarlegu lífskjarabati fyrir okkur öll. Þorsteinn Víglundsson segir kostnaðinn vegna raunvaxtamunar við útlönd nema hundruðum milljarða á hverju ári hér á landi. Hann fagnar tillögu Vilhjálms Birgissonar um að fengnir verði óháðir erlendir sérfræðingar til að gera úttekt á kostum og göllum krónunnar Lesa meira

Þorsteinn Víglundsson: Krónan missir umtalsvert verðmæti á 7-10 ára fresti – þurfum að meta kostnaðinn af gjaldmiðlinum

Þorsteinn Víglundsson: Krónan missir umtalsvert verðmæti á 7-10 ára fresti – þurfum að meta kostnaðinn af gjaldmiðlinum

Eyjan
28.01.2024

Við þurfum að greina á milli vaxtaálagsins sem við borgum fyrir efnahagslega óstjórn hér á landi, sem við sjálf berum ábyrgð á, og álagsins sem við borgum fyrir gjaldmiðilinn sjálfan – kostnaðinn við að vera með örmynt í stað þess að nota stærri og stöðugri alþjóðlega gjaldmiðil, segir Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins og fyrrverandi ráðherra Lesa meira

Þorsteinn Víglundsson: Þjóðarsáttin 1990 skapaði ekki stöðugleika á vinnumarkaði – krónan hefur helmingast síðan þá

Þorsteinn Víglundsson: Þjóðarsáttin 1990 skapaði ekki stöðugleika á vinnumarkaði – krónan hefur helmingast síðan þá

Eyjan
27.01.2024

Krónan hefur tilhneigingu til að rýrna að verðgildi og frá 1990 hefur hún helmingast. Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins og fyrrverandi ráðherra, segir ánægjulegt að aðilar vinnumarkaðarins horfi nú á það samhengi sem er milli launahækkana og verðbólgu. Hann segir hin Norðurlöndin líta á vinnumarkaðslíkan sín sem lykilinn að efnahagslegum stöðugleika til framtíðar. Hér á landi Lesa meira

Þorsteinn Víglundsson: Ekki gott að ríkið reyni að ákveða hvað Grindvíkingum er fyrir bestu – lán í óláni að þetta gerðist nú en ekki fyrir tveimur árum

Þorsteinn Víglundsson: Ekki gott að ríkið reyni að ákveða hvað Grindvíkingum er fyrir bestu – lán í óláni að þetta gerðist nú en ekki fyrir tveimur árum

Eyjan
26.01.2024

Mikilvægt er að reyna ekki að leysa vanda Grindvíkinga í húsnæðismálum með miðstýrðum aðgerðum af hálfu ríkisvaldsins. Slíkt gefst ekki vel. Betra er að gera Grindvíkingum sjálfum kleift að taka ákvarðanir um búsetu fyrir sig. Þorsteinn Víglundsson, forstjóri Hornsteins, móðurfélags BM Vallár, Björgunar og Sementsverksmiðjunnar) og fyrrverandi ráðherra, segir óvissuna mikla og öfundar ekki það Lesa meira

Stefán svarar Þorsteini fullum hálsi – „Hrokafullur og algerlega á skjön við staðreyndir”

Stefán svarar Þorsteini fullum hálsi – „Hrokafullur og algerlega á skjön við staðreyndir”

Eyjan
27.05.2023

Stefán Ólafsson, prófessor emeritus við HÍ og sérfræðingur hjá Eflingu, segir að verðbólgan sem geisar hérlendis sé hagnaðadrifin en ekki launadrifin og því séu sökudólgarnir á henni stjórnendur fyrirtækja en ekki verkalýðshreyfingin eins og Þorsteinn Víglundsson, forstjóri og fyrrum félagsmálaráðherra, hélt fram í grein á dögunum. Segir Stefán, í aðsendri grein á Vísi í dag, Lesa meira

Þorsteinn bendir á tvískinnung Bjarna varðandi Íslandsbanka –„ Áhugavert sjónarmið frá fjármálaráðherra“

Þorsteinn bendir á tvískinnung Bjarna varðandi Íslandsbanka –„ Áhugavert sjónarmið frá fjármálaráðherra“

Eyjan
24.10.2019

Íslandsbanki er byrjaður að safna gögnum um fjölmiðla sem uppfylla ekki skilyrði bankans um jöfn kynjahlutföll dagskrárgerðarfólks og viðmælenda þeirra. Hyggst bankinn hætta viðskiptum við þá fjölmiðla sem ekki uppfylla skilyrði þeirra, en hjá Íslandsbanka vinna konur í meirihluta, eða 60% móti 40% karla. Ýmsir hafa gagnrýnt þetta útspil bankans og sagðist Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra Lesa meira

Vilhjálmur svarar Þorsteini: „Þegar menn eru komnir á þing þá kveður við annan tón!“

Vilhjálmur svarar Þorsteini: „Þegar menn eru komnir á þing þá kveður við annan tón!“

Eyjan
05.09.2019

Eyjan fjallaði í gær um afstöðu Vilhjálms Birgissonar, formanns Verkalýðsfélags Akraness og varaforseta ASÍ, til Landsvirkjunar, sem hann segir þvinga raforkuverð til stóriðjunnar í hæstu hæðir í skjóli einokunar, sem þannig ógni atvinnuöryggi þúsunda starfsmanna þar sem stóriðjan hafi ekki efni á slíkum hækkunum. Kveður við annan tón Sagði hann þingmanninn Þorstein Víglundsson vera „lýðskrumara“ Lesa meira

Vilhjálmur Birgis baunar á Viðreisn: „Ef þetta er ekki lýðskrum þá veit ég ekki hvað!“

Vilhjálmur Birgis baunar á Viðreisn: „Ef þetta er ekki lýðskrum þá veit ég ekki hvað!“

Eyjan
04.09.2019

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness, hefur  áður viðrað áhyggjur sínar af atvinnuöryggi og lífsviðurværi starfsmanna í orkufrekum iðnaði, vegna „græðgisvæðingarstefnu“ Landsvirkjunar. Hann segir fyrirtækið þvinga raforkuverð til stóriðjufyrirtækja í hæstu hæðir í skjóli einokunar, sem ógni atvinnuöryggi þúsunda starfsmanna. Nefnir hann nýlega raforkusamninga sem gerðir voru við Norðurál og Elkem á Grundartanga, sem hækki verðið Lesa meira

Segir inngripið grafalvarlegt mál: „Formaður VR hlýtur nú að bjóða sig fram til setu í stjórn“

Segir inngripið grafalvarlegt mál: „Formaður VR hlýtur nú að bjóða sig fram til setu í stjórn“

Eyjan
21.06.2019

„Nú er ég hvort í senn lántakandi hjá Lífeyrissjóði verslunarmanna og með megnið af mínum lífeyrissparnaði þar. Ég hef jafnframt átt sæti í stjórn lífeyrissjóðs og þekki því ágætlega þá ábyrgð og þær skyldur sem hvíla á stjórnarmönnum lífeyrissjóða. Sú ákvörðun Trúnaðarráðs VR að afturkalla umboð stjórnarmanna félagsins í stjórn sjóðsins vegna breyttra viðmiða við Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af