Þorsteinn Pálsson skrifar: Hamfarir, skattar og pólitík
EyjanFastir pennarLög um vernd mikilvægra innviða á Reykjanesi voru samþykkt samhljóða á Alþingi í byrjun vikunnar. Í umræðum um frumvarpið reis þó ágreiningur um sérstaka skattheimtu í því skyni. Afstaða Alþingis endurspeglar mikilvægan samhug með Grindvíkingum, sem neyðst hafa til að yfirgefa heimili sín. Hitt er ofur eðlilegt að ólík sjónarmið komi fram um forvarnaraðgerðir eins Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Hverjir taka mark á hagfræðingum?
EyjanFastir pennarÁ síðustu árum hafa margir haldið því fram að óstöðugleiki í íslenskum þjóðarbúskap stafi helst af því að verkalýðsforingjar afneiti lögmálum hagfræðinnar. En er það alfarið svo? Fylgja forystumenn atvinnulífsins kenningum hagfræðinga í einu og öllu betur en verkalýðsforingjar? Ójöfnuður Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins skrifaði í síðasta mánuði grein, sem vakti mikla athygli. Þar gerði Lesa meira
Þorsteinn segir áfellisdóminn yfir Bjarna ekki síður þungan bagga fyrir Katrínu – stjórnsýslulögin og siðareglurnar heyra undir forsætisráðherra
EyjanStjórnsýslan á öllum stigum framkvæmdar lokaðs útboðs á hlutum ríkisins í Íslandsbanka á síðasta ári fékk falleinkunn hjá Ríkisendurskoðun, bankaeftirliti Seðlabankans og loks Umboðsmanni Alþingis, sem komst að þeirri niðurstöðu að Bjarna Benediktsson, þáverandi fjármálaráðherra, hafi skort hæfi til að taka ákvörðun um söluna. „Stjórnsýslan getur varla verið verri,“ skrifar Þorsteinn Pálsson af kögunarhóli á Lesa meira
Afsögn Bjarna pólitísk refskák sem ekkert hefur með siðbót að gera, segir fyrrverandi forsætisráðherra
EyjanÞorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir það ekki jafngilda afsögn og að axla ábyrgð að fjármálaráðherra hætti sem fjármálaráðherra til að taka við öðru ráðherraembætti. Í vikulegum pistli sínum á Eyjunni, Af kögunarhóli, bendir Þorsteinn á að Bjarni Benediktsson hafi ekki formlega beðist lausnar sem fjármálaráðherra jafnframt því sem hann haldi því opnu Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Afsögn án afsagnar
EyjanFastir pennarÁformum Bjarna Benediktssonar um að hverfa úr fjármálaráðuneytinu án formlegrar lausnarbeiðni og halda því um leið opnu að taka við öðru ráðherraembætti hefur verið líkt við afsögn. Það er þá fyrsta afsögn án afsagnar, sem sögur herma. Væntanlega verður haldinn ríkisráðsfundur á Bessastöðum á næstunni. Ljúki fundinum á þann veg að allir, sem til hans Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Leyndarmál forsætisráðherra
EyjanFastir pennar„Það verður að teljast stórmerkilegt að íslenskar launþegahreyfingar gefi stöðu landsins í alþjóðasamfélaginu og frekari opnun fyrir alþjóðaviðskiptum ekki meiri gaum. Gleymum því ekki að stóra lífsgæðastökkið á Íslandi hófst þegar við gengum inn í EES fyrir um 30 árum síðan. Svigrúm til frekari umbóta er til staðar og stórir hagsmunir undir. Gjaldmiðillinn og gengisstöðugleikinn; Lesa meira
Þorsteinn segir íslensku krónuna ekki uppfylla skilyrði fullburða gjaldmiðils – Heimilin og fyrirtækin borga það dýru verði
EyjanÞorsteinn Pálsson dregur upp dökka mynd af íslensku krónunni sem gjaldmiðli í pistli sínum Af kögunarhóli á Eyjunni í dag. . Hann bendir á að gjaldmiðill gegnir þríþættu hlutverki en íslenska krónan uppfyllir tæplega eitt af þremur skilyrðum til að teljast fullgildur gjaldmiðill. Til að gjaldmiðill teljist gegna hlutverki sínu þarf eftirfarandi að gilda: Fólk þarf að Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Uppreisn gegn ójöfnuði
EyjanFastir pennarÍ síðustu viku neyddist Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri til að endurvekja hlutverk verðtryggðu krónunnar; tveimur árum eftir að hann taldi þjóðinni í trú um að hún hefði verið lögð til hinstu hvíldar. Verðtryggða krónan er í raun sérstakur gjaldmiðill. Enginn veit betur en seðlabankastjóri hvers kyns gallagripur hún er. Nærri má geta að það hafi verið Lesa meira
Segir hluthafa í samkeppnisfyrirtæki aldrei myndu samþykkja þann óþarfa fjármagnskostnað sem fjármálaráðherra vill að íslenska ríkið greiði
EyjanÞorsteinn Pálsson segir afstöðu fjármálaráðherra og flokks hans leiða til þess að sumir njóti betri kjara á fjármálamörkuðum en aðrir og íslenska ríkið greiði miklu hærri fjárhæðir í vexti en þörf væri á – fjárhæðir sem nota mætti í heilbrigðis- og velferðarkerfið. „Ríkissjóður Íslands greiðir hærra hlutfall af þjóðarútgjöldum í vexti en skuldugustu ríki Evrópu. Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjú sjónarhorn á skattheimtu
EyjanFastir pennarFjárlagaumræðan endurspeglar ekki stórvægilegan ágreining um markmið í heilbrigðismálum og velferðarþjónustu. Leiðir skilja fyrst og fremst þegar kemur að skattheimtu. Eftir að fjárlagaumræðunni lauk á Alþingi hafa þau Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir fulltrúi Viðreisnar í fjárlaganefnd, í grein hér á Eyjunni, og Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra og Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingar, í rökræðum á Sprengisandi, lýst afstöðu til Lesa meira