fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Þorsteinn Pálsson

Þorsteinn Pálsson skrifar: Vondur staður til að vera á

Þorsteinn Pálsson skrifar: Vondur staður til að vera á

EyjanFastir pennar
20.07.2023

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála felldi fyrr í sumar úr gildi leyfi fyrir Hvammsvirkjun. Fyrstu viðbrögð orkuráðherra voru þau að ákvörðunin hefði komið á óvart. Síðan bætti hann um betur og sagði að þetta hefði komið eins og þruma úr heiðskíru lofti. Leyfissviptingin bendir til að athuganir skorti til þess að unnt sé að sannreyna að Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Langlífi með löngu dauðastríði

Þorsteinn Pálsson skrifar: Langlífi með löngu dauðastríði

EyjanFastir pennar
13.07.2023

Á dögunum lagðist dauðastríð hvala eins og ósprunginn sprengiskutull á borð ríkisstjórnarinnar. Engin þriggja flokka ríkisstjórn hefur orðið jafn langlíf. Hitt ætlar líka að verða raunin að dauðastríð hennar verði lengra en annarra. Segja má að dauðastríðið hafi byrjað fyrir ári þegar Guðmundur Ingi Guðbrandsson ráðherra og varaformaður VG boðaði að næst væri æskilegt að velja aðra Lesa meira

Þorsteinn segir ríkisstjórnina verða að svara þremur mikilvægum spurningum

Þorsteinn segir ríkisstjórnina verða að svara þremur mikilvægum spurningum

Eyjan
06.07.2023

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi ráðherra Sjálfstæðisflokksins, sendi í morgun frá sér pistil hér á Eyjunni, þar sem hann gagnrýnir þátt ríkisstjórnarinnar í Íslandsbankamálinu en eins og kunnugt er var gerð sátt milli Íslandsbanka og fjármálaeftirlits Seðlabankans vegna brota fyrrnefnda aðilans á reglum og lögum við sölu á hlutabréfum í bankanum sem voru í eigu ríkisins. Íslandsbanki Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Eigið traust fer aftar í forgangsröðina

Þorsteinn Pálsson skrifar: Eigið traust fer aftar í forgangsröðina

EyjanFastir pennar
06.07.2023

Bankasýslan hefur ekkert lært. Í vikunni birti ríkisendurskoðandi þetta mat sitt á stöðu Íslandsbankamálsins. Jafnframt krefur ríkisendurskoðandi ríkisstjórnina um skýringar á því hvers vegna hún hefur ekki brugðist við ábendingum hans í skýrslunni frá því í fyrra, meðal annars um ábyrgð hennar á Bankasýslunni. Í raun er ríkisendurskoðandi að segja: Ríkisstjórnin hefur ekkert lært. Síðustu Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Að standa skil á gerðum sínum

Þorsteinn Pálsson skrifar: Að standa skil á gerðum sínum

EyjanFastir pennar
29.06.2023

„Það er alveg ljóst að þessir stjórnendur verða að standa skil á gerðum sínum.“ Þannig komst forsætisráðherra að orði eftir áfellisdóm bankaeftirlits Seðlabankans um þátt Íslandsbanka í bankasöluferli ríkisstjórnarinnar. Fjármálaráðherra sagði svo að áfellisdómurinn yrði að hafa afleiðingar. Bankastjórinn vísar til þessara ummæla í afsagnaryfirlýsingu sinni í gær. Ábyrgð á brotum undirmanna Afsögn bankastjórans er Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Algjörlega misst tökin

Þorsteinn Pálsson skrifar: Algjörlega misst tökin

EyjanFastir pennar
22.06.2023

Í full tíu ár hafa sex dómsmálaráðherrar úr röðum sjálfstæðismanna borið ábyrgð á málefnum innflytjenda. Í byrjun vikunnar tók sjöundi ráðherrann við þessari ábyrgð. Af því tilefni sagði fjármálaráðherra að við hefðum algjörlega misst tökin á þessum málum. Bæjarstjórinn Hafnarfirði svaraði því til í Kastljósi að þessi þungi áfellisdómur væri sjálfsgagnrýni. Það eru orð að Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Egóið sett til hliðar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Egóið sett til hliðar

EyjanFastir pennar
15.06.2023

„Við eigum að fara að ræða þessi vandamál, bara að setja okkar egó til hliðar.“ Þetta var boðskapur seðlabankastjóra á Sprengisandi á sunnudaginn. Hver setning í viðtalinu bar þess glögg merki að brýningin tók ekki síður til hans sjálfs en ríkisstjórnarinnar og aðila vinnumarkaðarins. Boðskapurinn er augljós: Þeir sem helst véla um efnahag fólksins í Lesa meira

Þorsteinn segir þjóðarskútunni stýrt í vitlausa átt

Þorsteinn segir þjóðarskútunni stýrt í vitlausa átt

Eyjan
08.06.2023

Ríkisstjórnin hefur ekki trú á þeim aðgerðum gegn verðbólgu sem hún kynnti fyrr í vikunni. Þetta er niðurstaða Þorsteins Pálssonar en vikulegur pistill hans á Eyjunni, Af kögunarhóli, birtist í dag. Þorsteinn segir ríkisstjórnina hafa reitt hátt til höggs með því að boða „víðtækar aðgerðir gegn verðbólgu“ vegna þess að víðtækar aðgerðir ættu að leiða Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sigla háan vind eftir röngu striki

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sigla háan vind eftir röngu striki

EyjanFastir pennar
08.06.2023

Á mánudag hermdu fréttir að ríkisstjórnin hefði samþykkt víðtækar aðgerðir gegn verðbólgu. Það er stórt orð Hákot. Eins er með víðtækar aðgerðir. Þær hljóta að hafa afgerandi áhrif á verðbólgu og vexti, rísi þær undir nafni. Eftir víðtækar aðgerðir ætti verðbólga sem sagt að hjaðna mun hraðar en áður var gert ráð fyrir og vextir Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir

EyjanFastir pennar
01.06.2023

Umræða um vexti og verðbólgu ryður eðlilega öðrum umræðuefnum til hliðar um þessar mundir. Á hinn bóginn ríkir þögn um þær skekkjur í þjóðarbúskapnum sem takmarka möguleika stjórnvalda til þess að takast á við undirliggjandi vanda. Umræður sem fram fóru á Alþingi á þriðjudag í þessari viku um stöðu efnahagsmála endurspegluðu þessa sérkennilegu stöðu. Deilur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af