Þorsteinn Pálsson skrifar: VG nýtti síðasta sóknarfærið
EyjanFastir pennarÁ nýgerðum kjarasamningum eru tvær hliðar. Önnur er efnahagsleg. Hin er pólitísk. Enn er allt á huldu um áhrifin af þætti ríkisstjórnarinnar á frekari lækkun verðbólgu og vaxta. Eftir nokkurra mánaða umhugsunartíma svarar hún út og suður um það efni. Markmiðið ríkisstjórnarinnar er svo lágreist að stefnt er að tvöfalt hærri verðbólgu en á öðrum Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Líkur á eins máls kosningum
EyjanFastir pennarSíðasti þjóðarpúls Gallup sýnir að tiltölulega litlar breytingar á fylgi flokka geta haft veruleg áhrif á hvers konar ríkisstjórn verður unnt að mynda að kosningum loknum. Tvennt vekur einkum athygli í stöðunni eins og sakir standa: Annað er að VG þarf aðeins að bæta stöðu sína um 0,3% til þess að hrein vinstri stjórn sé Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Vanrækt pólitík og glötuð tækifæri
EyjanFastir pennarÍsland rekur nokkuð öfluga og vel skipulagða utanríkisþjónustu. Utanríkispólitíkin sjálf er hins vegar vanrækt. Stefnumörkunin er stöðnuð. Engin ný stór skref fram á við hafa verið stigin í þrjátíu ár. Við fylgjum straumnum í varnarmálum en mótum ekki stefnuna sjálf. Á sviði efnahags- og viðskiptamála birtast afleiðingarnar í glötuðum tækifærum almennings, flestra atvinnugreina og velferðarkerfisins. Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Miðjulausn
EyjanFastir pennarYfirlýsing ríkisstjórnarinnar um stefnu í málefnum innflytjenda og hælisleitenda er skref í rétta átt. Breytingarnar eru hófsamar. Í þeim felst aukið aðhald. Þess er þörf. Á hinn bóginn felst ekki í þeim nein grundvallarbreyting frá ríkjandi stefnu. Aðeins lítill hluti verkefnanna kemur til framkvæmda strax. Að stórum hluta er þeim vísað inn í framtíðina. Væntanlega Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Afleiðing veltuhraða á ráðherrastóli
EyjanFastir pennarDómsmálin hafa verið á höndum þingflokks sjálfstæðismanna frá árinu 2013. Á þessum ellefu árum hafa átta ráðherrar gegnt embættinu, þarf af sjö sjálfstæðismenn. Í rúma þrjá mánuði árið 2014 fól þingflokkur þeirra forsætisráðherra úr Framsókn að fara með málaflokkinn samhliða. Þetta er ótrúlegur veltuhraði á einum ráðherrastóli. Á næsta ellefu ára tímabili þar á undan Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Uppreisn og samtal
EyjanFastir pennarMótmæli bænda í Frakklandi og víðar í Evrópu hafa verið svo hörð og umfangsmikil að nær væri að kalla þau uppreisn. Þetta segir okkur þá sögu að öflugustu landbúnaðarþjóðirnar í hjarta Evrópu eiga líka við vanda að etja eins og norðurslóðabúskapur okkar. Forysta Bændasamtaka Íslands hefur þó beitt hófsamari meðölum þótt vandi íslenskra bænda sé Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Hvernig á að borga brúsann?
EyjanFastir pennarRíkisstjórnin hefur gefið tvö stór loforð, sem leysa þarf á næstu vikum. Annað er að greiða stóran hluta af kostnaði atvinnufyrirtækja við gerð kjarasamninga. Hitt er að Grindvíkingar verði ekki fyrir fjárhagslegum skaða vegna náttúruhamfaranna. Þetta eru eðlisólík mál. Þátttaka ríkissjóðs í kjarasamningum einkafyrirtækja ætti að vera umdeild en virðist vera nær óumdeild. Hitt er ánægjuefni Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Allir í stjórnarandstöðu nema VG
EyjanFastir pennarAð málefnum Grindavíkur frátöldum er sú sérkennilega staða uppi á Alþingi að þrír flokkar af átta sitja við ríkisstjórnarborðið, en allir, nema VG, eru í málefnalegri stjórnarandstöðu í flestum veigamestu dagskrármálunum. Þetta er sannarlega ekki í fyrsta skipti, sem ágreiningur rís milli flokka í ríkisstjórn. En hitt hefur aldrei gerst áður að stærsti ríkisstjórnarflokkurinn hafi í Lesa meira
Þorsteinn Pálsson: VG með tromp á hendi og trúverðugleiki sjálfstæðismanna veikist
EyjanVG er í lykilaðstöðu vegna komandi kjarasamninga og sjálfstæðismenn eru hugmyndafræðilega komnir út í horn, auk þess sem ekki er sjáanlegur stuðningur innan ríkisstjórnarinnar við mótvægisaðgerðir ríkisins til að draga úr verðbólgu. Fátt bendir til þess að aðkoma ríkisstjórnarinnar að kjarasamningum á almennum vinnumarkaði leiði til lægri verðbólgu hér á landi. Hitt er líklegra að aðgerðir ríkisvaldsins í Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Síðasta sóknarfæri VG
EyjanFastir pennarStjórnarflokkarnir staðhæfa að hlutdeild ríkissjóðs í lausn kjarasamninga muni ráða úrslitum um framvindu verðbólgu og vaxta. En munu væntanlegar aðgerðir ríkissjóðs í raun stuðla að lækkun verðbólgu? Eru stjórnarflokkarnir sammála um niðurskurð eða tekjuöflun vegna nýrra útgjalda? Hvaða áhrif hefur ólík hugmyndafræði stjórnarflokkanna á möguleika þeirra til þess að nota ráðstafanir ríkissjóðs sem málefnalega lyftistöng? Lesa meira