fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Þorsteinn Pálsson

Þorsteinn Pálsson skrifar: Einhverjir verða að gjalti

Þorsteinn Pálsson skrifar: Einhverjir verða að gjalti

EyjanFastir pennar
11.01.2024

Umræður stjórnarþingmanna og ráðherra um álit Umboðsmanns Alþings á embættisathöfnum matvælaráðherra hafa dýpkað stjórnarkreppuna. Boltinn í fangi VG Formaður þingflokks sjálfstæðismanna segir að áfellisdómurinn þurfi að hafa afleiðingar. Formaður þingflokks framsóknarmanna tekur nú í svipaðan streng. Báðir þingflokkar bíða þó eftir því að þingflokkur VG taki á málinu. Athafnaleysi dugi ekki. Þingflokkur VG telur að Lesa meira

Þorsteinn hrekur lið fyrir lið áramótahugvekju Sigríðar Margrétar – fer þvert gegn áliti bestu sérfræðinga

Þorsteinn hrekur lið fyrir lið áramótahugvekju Sigríðar Margrétar – fer þvert gegn áliti bestu sérfræðinga

Eyjan
04.01.2024

Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri SA, lofsyngur íslensku krónuna í áramótahugvekju sinni í Viðskipta-Mogganum þannig að Þorsteinn Pálsson getur ekki orða bundist og svarar henni af kögunarhóli á Eyjunni í dag þar sem hann hrekur málflutning hennar lið fyrir lið. Hann birtir beina tilvitnun í hugvekjuna: „Það einkennir oft umræðu um efnahagsmál á Íslandi að leitað Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hugrekki, patentlausnir og glamúr

Þorsteinn Pálsson skrifar: Hugrekki, patentlausnir og glamúr

EyjanFastir pennar
04.01.2024

„Það einkennir oft umræðu um efnahagsmál á Íslandi að leitað er logandi ljósi að sökudólgi í stað þess að líta í eigin barm. Í því samhengi er oft bent á íslensku krónuna. Það er þægilegt að telja sér trú um að til séu sársaukalausar töfralausnir á efnahagsáskorunum Íslendinga, eins og til dæmis að skipta bara Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Bjartsýni í skugga stjórnarkreppu

Þorsteinn Pálsson skrifar: Bjartsýni í skugga stjórnarkreppu

EyjanFastir pennar
28.12.2023

Þjóðarsátt var sameiginlegur boðskapur SA og talsmanna þorra félaga í ASÍ nú fyrir jólahátíðina. Það er stórt orð Hákot. En hitt er líka staðreynd að samningaviðræður á almennum vinnumarkaði hafa ekki byrjað á jafn jákvæðum nótum í langan tíma. Að þessu leyti kveður gamla árið með bjartsýni. Stjórnarkreppa Kjarasamningar hafa mikið að segja um gang Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrír olíuráðherrar

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrír olíuráðherrar

EyjanFastir pennar
14.12.2023

Al Jaber er iðnaðarráðherra Sameinuðu arabísku furstadæmanna. Jafnframt er hann forstjóri stærsta ríkisolíufyrirtækis þeirra og forseti loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna. Hann hefur verið varfærinn í því að skrifa hlýnun jarðar á reikning olíunotkunar. Minni alþjóðlega athygli hefur vakið að hann er líka bakhjarl alþjóðlegu einkastofnunarinnar Hringborðs norðurslóða. Hliðarstofnun Hringborðsins, Norðurslóð, er skilgreind sem óaðskiljanlegur þáttur í Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: Forsætisráðherra hefur hvorki lesið eigið svar né kynnt sér gögnin sem lágu því til grundvallar

Þorsteinn Pálsson: Forsætisráðherra hefur hvorki lesið eigið svar né kynnt sér gögnin sem lágu því til grundvallar

Eyjan
30.11.2023

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, er vandari að virðingu sinni en svo að hún hefði beitt þeirri röksemdafærslu sem sett var fram í skriflegu svari hennar á Alþingi við fyrirspurn frá Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formanni Viðreisnar, þar sem hún hafnaði tillögum Vilhjálms Birgissonar um úttekt óháðra erlendra sérfræðinga um kosti og galla íslensku krónunnar sem gjaldmiðils. Röksemdarfærslurnar Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Las ráðherra svarið ekki yfir?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Las ráðherra svarið ekki yfir?

EyjanFastir pennar
30.11.2023

Þjóðarsáttin á vinnumarkaði 1990 byggðist á stefnubreytingu í gengismálum. Í því ljósi kom ekki á óvart í haust að verkalýðshreyfingin skyldi fara þess á leit við Samtök atvinnulífsins að erlendir sérfræðingar yrðu fengnir til að gera óháða könnun á kostum þess og göllum að taka upp stöðugan gjaldmiðil. Hitt kom á óvart að Samtök atvinnulífsins Lesa meira

Þorsteinn Pálsson gagnrýnir Davíð Oddsson harkalega fyrir að leggja niður Þjóðhagsstofnun

Þorsteinn Pálsson gagnrýnir Davíð Oddsson harkalega fyrir að leggja niður Þjóðhagsstofnun

Eyjan
23.11.2023

Þorsteinn Pálsson fjallar af kögunarhól um umræðuefnið við eldhúsborðin á heimilum landsmanna. Oft er það verðlag, gengi krónunnar og vextirnir í landinu. Hann nefnir að á umbúðum vöru sem við kaupum eru upplýsingar um innihald hennar, eiginleika og uppruna. Einnig sé hægt að lesa verð hennar úr strikamerki á umbúðunum. Þar er þó engar upplýsingar að finna Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Upplýsingar upp á eldhúsborðin

Þorsteinn Pálsson skrifar: Upplýsingar upp á eldhúsborðin

EyjanFastir pennar
23.11.2023

Á vörum, sem við drögum upp úr innkaupapokum og setjum á eldhúsborðin, má alla jafnan lesa  lýsingu á uppruna þeirra, efnasamsetningu og eiginleikum. Þessar upplýsingar auðvelda okkur innkaup og geta ef því er að skipta verið tilefni eldhúsumræðna um hollt mataræði. Á umbúðunum eru líka strikamerki, sem geyma upplýsingar um verð vörunnar. Þau sýna þó Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af