fbpx
Laugardagur 29.mars 2025

Þorsteinn Pálsson

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri

Þorsteinn Pálsson leiðréttir Össur: Nei, Össur, það er ekki Viðreisn heldur Samfylkingin sem hallar sér til hægri

Eyjan
21.11.2024

Össur Skarphéðinsson blandar sér af fullum krafti í kosningabaráttuna og birtir þessa dagana færslur á Facebook þar sem hann heldur mjög á lofti fána Samfylkingarinnar, auk þess að beina spjótum sínum gegn þeim sem hann telur vera í samkeppni um atkvæði við Samfylkinguna. Þessar færslur bera það með sér að gamli pólitíski stríðshesturinn hefur í Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sér íslenskir skattar og yndi stjórnlyndra flokka

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sér íslenskir skattar og yndi stjórnlyndra flokka

EyjanFastir pennar
21.11.2024

Samtök fyrirtækja í fjármálaþjónustu efndu til áhugaverðs fundar á dögunum til þess að ræða það sem oft er kallað Íslandsálag. Sérfræðingar bankanna sýndu þar fram á að vegna sérstakra skatta og álaga, sem leggjast á íslenska banka, séu vextir um 0,96 til 1,15 prósentustigum hærri en vera þyrfti. Af 50 milljóna króna láni væri viðbótarvaxtakostnaður Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Satt eða logið

Þorsteinn Pálsson skrifar: Satt eða logið

EyjanFastir pennar
14.11.2024

Matvælaráðherra í starfsstjórn skipaði Jón Gunnarsson alþingismann og fyrrum ráðherra í stöðu pólitísks aðstoðarmanns. Talsmenn annarra flokka hafa ekki dregið það inn í kosningabaráttuna. Væntanlega hafa þeir litið svo á að önnur mál væru mikilvægari. En stundum velta litlar þúfur þungu hlassi. Litla þúfan Litla þúfan í þessu máli er ekki annað og meira en Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Eldhúsborðin og umheimurinn

Þorsteinn Pálsson skrifar: Eldhúsborðin og umheimurinn

EyjanFastir pennar
07.11.2024

Í aðdraganda kosninga beina frambjóðendur athyglinni helst að þeim málum sem ætla má að séu heitustu umræðuefnin við eldhúsborðin á heimilum landsmanna. Vextir húsbyggjenda, biðlistar, skólar og atvinnan eru eðlilega nærtæk umræðuefni. Önnur mál, sem virðast fjarlægari, geta þó haft jafn mikil eða meiri áhrif á heimilisbúskapinn. Frambjóðendur þurfa líka að vera vakandi fyrir þeim. Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Lögmál um fylgisfall stjórnarflokka

Þorsteinn Pálsson skrifar: Lögmál um fylgisfall stjórnarflokka

EyjanFastir pennar
31.10.2024

Þingmenn fráfarandi stjórnarflokka hafa allt þetta kjörtímabil skýrt fallandi fylgi í könnunum með því að það sé orðið lögmál í lýðræðisríkjum að allar ríkisstjórnir tapi fylgi óháð því hvernig þær standi sig. Á sama tíma staðhæfðu þeir að samstaðan í ríkisstjórninni væri einstök og engin ríkisstjórn hefði sýnt meiri færni í málamiðlunum. Hins vegar réðist Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sisona

Þorsteinn Pálsson skrifar: Sisona

EyjanFastir pennar
24.10.2024

  Seðlabankastjóri sagði á ráðstefnu á dögunum að upptaka annars gjaldmiðils væri „sisona engin lausn.“ Evran er að sjálfsögðu ekki hugsuð sem lausn. Hún er bara verkfæri sem gæti auðveldað okkur að leysa efnahagslegan óstöðugleika og himinhrópandi misrétti í samfélaginu. Kjósendur ættu fremur að velta fyrir sér spurningunni: Hefur seðlabankastjóra tekist að sýna fram á Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Besta ákvörðunin

Þorsteinn Pálsson skrifar: Besta ákvörðunin

EyjanFastir pennar
17.10.2024

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar komst einhvern veginn þannig að orði að stjórnarslitin væru besta ákvörðun ríkisstjórnarinnar. Vel má vera að þessi ummæli hafi að hluta til verið hugsuð sem kerskni. Samt sem áður þykir mér trúlegt að meginþorri kjósenda stjórnarflokkanna jafnt sem stjórnarandstöðuflokkanna líti einmitt þannig á málið í fullri alvöru. Að skilja við Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Fyrstu framvirku stjórnarslitin

Þorsteinn Pálsson skrifar: Fyrstu framvirku stjórnarslitin

EyjanFastir pennar
10.10.2024

Landsfundur VG ákvað að slíta stjórnarsamstarfinu frá og með næsta vori. Aldrei fyrr hefur stjórnarsamstarfi verið slitið með svo löngum fyrirvara og án þess að tiltaka frá og með hvaða degi stjórnarslitaákvörðunin tekur gildi. Á fjármálamörkuðum taka menn gjarnan áhættu með svokölluðum framvirkum samningum. Slíkir afleiðugerningar eru í eðli sínu veðmál. VG hefur nú fært Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Skuggasundið

Þorsteinn Pálsson skrifar: Skuggasundið

EyjanFastir pennar
03.10.2024

Þingmenn stjórnarflokkanna þriggja eru sammála um eitt: Að ekki komi til greina að stjórnin sitji áfram eftir kosningar. Þessa sameiginlegu sýn ber þó að skilja þannig: VG útilokar bara Sjálfstæðisflokk. Sjálfstæðisflokkur útilokar bara VG. Framsókn útilokar hvorki Sjálfstæðisflokk né VG, en útilokar að starfa með báðum samtímis að ári. Þetta er ærið skondin staða. Eigi Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Töframeðal stjórnmálanna

Þorsteinn Pálsson skrifar: Töframeðal stjórnmálanna

EyjanFastir pennar
26.09.2024

Raunvextir hafa lengi verið margfalt hærri en í grannlöndunum. Þingmenn stjórnarflokkanna staðhæfa að ekki sé við krónuna að sakast. Allt sé þetta spurning um hverjir stjórna. Ganga má út frá því að þeir hafi fullir ástríðu lagt sig alla fram og gert allt sem í þeirra valdi stendur til að sýna í verki að þeir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af