fbpx
Sunnudagur 17.nóvember 2024

Þorsteinn Pálsson

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir

Þorsteinn Pálsson skrifar: Þrjár leiðir

EyjanFastir pennar
01.06.2023

Umræða um vexti og verðbólgu ryður eðlilega öðrum umræðuefnum til hliðar um þessar mundir. Á hinn bóginn ríkir þögn um þær skekkjur í þjóðarbúskapnum sem takmarka möguleika stjórnvalda til þess að takast á við undirliggjandi vanda. Umræður sem fram fóru á Alþingi á þriðjudag í þessari viku um stöðu efnahagsmála endurspegluðu þessa sérkennilegu stöðu. Deilur Lesa meira

Þorsteinn segir samgöngusáttmálann hanga í lausu lofti – „Kjósendum sýnd innistæðulaus ávísun“

Þorsteinn segir samgöngusáttmálann hanga í lausu lofti – „Kjósendum sýnd innistæðulaus ávísun“

Eyjan
01.10.2019

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra Sjálfstæðisflokksins og einn stofnenda Viðreisnar, segir samgöngusáttmálann vera skynsama og hófsama stefnu um uppbygginguna sem framundan er á höfuðborgarsvæðinu í pistli á Hringbraut. Hann segir hinsvegar að sáttmálinn lýsi ekki miklum stórhug þar sem hann sé gerður til 15 ára og þá gagnrýnir hann fjármögnun verkefnisins sem hann segir hanga í Lesa meira

Skammar Katrínu fyrir að kunna ekki grunnreglur formlegra samskipta – „Háttsemi sem er ámælisverð“

Skammar Katrínu fyrir að kunna ekki grunnreglur formlegra samskipta – „Háttsemi sem er ámælisverð“

Eyjan
22.08.2019

„Nokkrir þingmenn reyndu á dögunum að koma höggi á Katrínu Jakobsdóttur fyrir þá sök að ríkisstjórn hennar bauð Mike Pence varaforseta Bandaríkjanna í heimsókn. Þeir eru eins og fleiri ósáttir við skoðanir hans. En Ari Trausti Guðmundsson brá skildi fyrir forsætisráðherra og spurði réttilega hvort stjórnmálamenn kynnu ekki grunnreglur formlegra samskipta. Það var klók vörn. Lesa meira

Segir Morgunblaðsarminn hafa tögl og haldir í Sjálfstæðisflokknum sem hafi misst trúverðugleika í utanríkismálum

Segir Morgunblaðsarminn hafa tögl og haldir í Sjálfstæðisflokknum sem hafi misst trúverðugleika í utanríkismálum

Eyjan
20.08.2019

Þorsteinn Pálsson, einn stofnandi Viðreisnar og fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, segir í pistli á Hringbraut að vandræði Sjálfstæðisflokksins í orkupakkamálinu felist í því að síðustu 20 ár hafi hann í orðræðu sinni grafið undan þeim rökum sem liggja að baki aðild Íslands að innri markaði ESB, en á hinn bóginn staðið að innleiðingu löggjafarinnar Lesa meira

Þorsteinn segir stöðu Sigurðar Inga veika: „VG er að kúvenda í einu stærsta prinsipp máli íslenskra stjórnmála“

Þorsteinn segir stöðu Sigurðar Inga veika: „VG er að kúvenda í einu stærsta prinsipp máli íslenskra stjórnmála“

Eyjan
06.06.2019

„Makrílfrumvarp ríkisstjórnarinnar er því endanleg og formleg staðfesting á því að VG hafnar þeirri hugmyndafræðilegu nálgun auðlindanefndar sem allir flokkar voru sammála um á sínum tíma. VG er að kúvenda í einu stærsta prinsipp máli íslenskra stjórnmála síðustu tvo áratugi. Að því leyti markar makrílfrumvarpið þáttaskil.“ Svo ritar Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, í pistli á Lesa meira

Þorsteinn hjólar í „vanhæfan“ Steingrím: „Forsætisnefnd Alþingis hin raunverulega siðanefnd“

Þorsteinn hjólar í „vanhæfan“ Steingrím: „Forsætisnefnd Alþingis hin raunverulega siðanefnd“

Eyjan
22.05.2019

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra Sjálfstæðisflokksins, og einn af stofnendum Viðreisnar, gagnrýnir fyrirkomulag og framkvæmd forsætisnefndar varðandi mál Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingmanns Pírata, í pistli á Hringbraut. Hann segir Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, einnig vera vanhæfan og rekur ferlið um mál Þórhildar og Ásmundar Friðrikssonar. Þórhildur er fyrsti þingmaðurinn í sögu Íslands sem tekin er Lesa meira

Þorsteinn um leynilegan Brexit-stuðning Íslands – „Eru það umtalsverð pólitísk tíðindi“

Þorsteinn um leynilegan Brexit-stuðning Íslands – „Eru það umtalsverð pólitísk tíðindi“

Eyjan
13.05.2019

„Hafi Katrín Jakobsdóttir í raun og veru gengið lengra en Donald Trump í þessu efni eru það umtalsverð pólitísk tíðindi. Ef það er satt og rétt þarf einnig að skýra út hvers vegna ríkisstjórnin hefur gengið svo langt sem breski ráðherrann fullyrðir í stuðningi við aðgerðir sem ganga jafn harkalega á móti íslenskum hagsmunum? Vonandi Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: „Miðflokkurinn gæti síðan orðið leynivopn ríkisstjórnarinnar að kosningum loknum“

Þorsteinn Pálsson: „Miðflokkurinn gæti síðan orðið leynivopn ríkisstjórnarinnar að kosningum loknum“

Eyjan
16.04.2019

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra og einn af stofnendum Viðreisnar, fer yfir hugmyndafræðina og átakalínurnar hjá þingflokkunum í pistli sínum á Hringbraut. Þar segir hann meðal annars að Miðflokkurinn eigi samleið með ríkisstjórnarflokkunum þegar kemur að peningakerfinu og Evrópusamstarfi: „Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur var í raun og veru mynduð fyrst og fremst til þess að standa vörð Lesa meira

Þorsteinn dáist að blekkingum Guðlaugs og ljóstrar upp af hverju Davíð og co eru á móti orkupakkanum

Þorsteinn dáist að blekkingum Guðlaugs og ljóstrar upp af hverju Davíð og co eru á móti orkupakkanum

Eyjan
10.04.2019

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra, formaður Sjálfstæðisflokksins og einn af stofnendum Viðreisnar, dáist að blekkingum utanríkisráðherra varðandi þriðja orkupakkann, í pistli sínum á Hringbraut, hvar hann segir þingflokk Sjálfstæðisflokksins hafa kolfallið fyrir töfrabrögðum Guðlaugs Þórs. Þorsteinn segir að blekkingar geti stundum talist réttlætanlegar og jafnvel lofsverðar: „Almennt er rangt og ámælisvert að beita blekkingum. Í sumum Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skýrir afsögn dómsmálaráðherra: „Þær geta einfaldlega ekki báðar sagt satt, Sigríður og Katrín“

Þorsteinn Pálsson skýrir afsögn dómsmálaráðherra: „Þær geta einfaldlega ekki báðar sagt satt, Sigríður og Katrín“

Eyjan
19.03.2019

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra Sjálfstæðisflokksins og einn stofnenda Viðreisnar, reifar dóm Mannréttindadómstóls Evrópu á dögunum í pistli á Hringbraut. Segir hann að tekist hafi að ræða viðbrögðin við dómnum af yfirvegun og telur að eðlilegt sé að láta reyna á áfrýjun miðað við álit minnihlutans í dómnum. Þá víkur Þorsteinn sögunni að afsögn Sigríðar Andersen Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af