fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Þorsteinn Már Baldvinsson

Þorsteinn Már árið 2018: „Nokkuð ljóst að Már Guðmundsson er á leiðinni í fangelsi“

Þorsteinn Már árið 2018: „Nokkuð ljóst að Már Guðmundsson er á leiðinni í fangelsi“

Eyjan
14.11.2019

Þorsteinn Már Baldvinsson, sem stigið hefur til hliðar sem forstjóri Samherja meðan fyrirtækið rannsakar sjálft þær ásakanir um mútur og vafasama viðskiptahætti sem Kveikur og Stundin hafa greint frá, hefur lengi eldað saman grátt silfur við Má Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóra. Sem kunnugt er var Samherji undir smásjánni hjá Seðlabanka Íslands frá árinu 2010, þar sem Lesa meira

Lýsir hvernig hægt er að vigta framhjá og múta íslenskum stjórnmálamönnum -„Til dæmis Samherji og Brim“

Lýsir hvernig hægt er að vigta framhjá og múta íslenskum stjórnmálamönnum -„Til dæmis Samherji og Brim“

Eyjan
14.11.2019

Gunnar Smári Egilsson, blaðamaður og stofnandi Sósíalistaflokks Íslands, hefur farið mikinn um Samherjamálið eftir umfjöllun Kveiks og Stundarinnar. Hann birti í gær ítarlega úttekt á því hvernig hann telur að kvótagreifar og stórútgerðir borgi stjórnmálafólki mútur hér á landi. Greinin er sögð byggð á viðtölum við fólk með innsýn í „skuggaveröld stórútgerðarinnar“ : „Þau sem Lesa meira

Kristinn Hrafnsson: „Þorsteinn Már lenti jú í nauðgun í Namibíu“

Kristinn Hrafnsson: „Þorsteinn Már lenti jú í nauðgun í Namibíu“

Eyjan
14.11.2019

Kristinn Hrafnsson, ritstjóri Wikileaks, fjallar um viðbrögð Sigríðar Á. Andersen, þingmanns Sjálfstæðisflokksins, við Samherjamálinu og meintum mútum fyrirtækisins í Namibíu. Líkir hann viðbrögðum Sigríðar við þegar dæmdur nauðgari sem hann fjallaði um fyrir mörgum árum, sagðist hafa „lent“ í nauðgun: „Fyrir löngu fjallaði ég í fréttaþætti um þekktan ofbeldisbrotamann og rakti hans dómasögu. Nefndi m.a. Lesa meira

Krefst þess að Kristján Þór stigi til hliðar og eignir Samherja verði frystar  –„ Kemur ekkert annað til greina“

Krefst þess að Kristján Þór stigi til hliðar og eignir Samherja verði frystar  –„ Kemur ekkert annað til greina“

Eyjan
13.11.2019

Helga Vala Helgadóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, segir að ef tilefni þótti til að frysta eignir hljómsveitarinnar Sigurrósar vegna meintra skattalagabrota á sínum tíma, hljóti það einnig að verða gert í tilfelli Samherja. Hún krefst einnig að Kristján Þór Júlíusson stigi til hliðar vegna tengsla sinna við Samherja og Þorstein Má Baldvinsson, forstjóra fyrirtækisins, en þeir eru Lesa meira

Gunnar Smári með eldfimar ásakanir – Telur víst að Samherji kaupi umfjöllun um sig í Fréttablaðinu

Gunnar Smári með eldfimar ásakanir – Telur víst að Samherji kaupi umfjöllun um sig í Fréttablaðinu

Eyjan
12.11.2019

Gunnar Smári Egilson, sósíalistaforingi og blaðamaður, segir í færslu á Facebook að geri megi ráð fyrir því að Samherji hafi keypt umfjöllun um sig í fréttahluta Fréttablaðsins í dag, án þess að getið hafi verið um þá kostun. Samkvæmt fjölmiðlalögum er óheimilt að birta kostaða umfjöllun án þess að geta þess skilmerkilega í fréttinni. Í Lesa meira

Þorsteinn Már um RÚV: „Reyndu að nálgast okkur á fölskum forsendum“

Þorsteinn Már um RÚV: „Reyndu að nálgast okkur á fölskum forsendum“

Eyjan
12.11.2019

Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segir vinnubrögð RÚV einkennast af óheiðarleika vegna vinnslu fréttar sem sýnd verður í fréttaþættinum Kveik í kvöld, en Samherji gaf frá sér yfirlýsingu vegna málsins í gær vegna fyrrum starfsmanns Samherja í Namibíu sem borið hefur alvarlegar ásakanir á stjórnendur Samherja og er hann talin helsta heimild Kveiks. Í yfirlýsingunni Lesa meira

Hjálmar hjólar í „fráleitan“ Þorstein Má –„Fjársterkir aðilar verða að sætta sig við það“

Hjálmar hjólar í „fráleitan“ Þorstein Má –„Fjársterkir aðilar verða að sætta sig við það“

Eyjan
28.10.2019

Hjálmar Jónsson, formaður Blaðamannafélags Íslands segir að ásakanir Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Samherja, í garð RÚV, séu fráleitar. Þorsteinn Már sagði í Bítinu á Bylgjunni í morgun að RÚV hefði verið gerandi í húsleit Seðlabankans hjá Samherja árið 2012 og að RÚV, sem mætt var á staðinn áður en húsleitarmenn mættu á svæðið, hefði reynt Lesa meira

Þorsteinn Már sakar RÚV um að „búa til“ glæp –„ Ein ruddalegasta húsleit sem hefur verið framkvæmd á Íslandi“

Þorsteinn Már sakar RÚV um að „búa til“ glæp –„ Ein ruddalegasta húsleit sem hefur verið framkvæmd á Íslandi“

Eyjan
28.10.2019

„Þetta er ein ruddalegasta húsleit sem hefur verið framkvæmd á Íslandi og hún var gerð í samstarfi við RÚV, þeir voru mættir á undan og greinilega allt þaulskipulagt, það hefur aldrei farið á milli mála, og sendar fréttatilkynningar um allan heim,“ sagði Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Hann sagði Lesa meira

Segir gróða Þorsteins Más nema árslaunum 1420 manns – „Borgar af tekjum sínum lægra hlutfall í skatta en láglaunafólkið“

Segir gróða Þorsteins Más nema árslaunum 1420 manns – „Borgar af tekjum sínum lægra hlutfall í skatta en láglaunafólkið“

Eyjan
08.10.2019

Gunnar Smári Egilsson, sósíalistaforingi, hefur reiknað út hversu langa tíma það tekur fyrir Þorstein Má Baldvinsson, forstjóra og stærsta eiganda Samherja, að græða fúlgur fjár, en Þorsteinn hagnaðist um 5.4 milljarða króna í fyrra í gegnum Eignarhaldsfélagið Stein ehf. sem Þorsteinn á rúman helming í á móti fyrrverandi eiginkonu sinni. Þetta kemur fram í ársreikningi Lesa meira

Þorsteinn Már og stjórn Samherja kæra yfirstjórn Seðlabankans

Þorsteinn Már og stjórn Samherja kæra yfirstjórn Seðlabankans

Eyjan
30.04.2019

Samherji hefur lagt fram kæru til lögreglu á hendur á yfirstjórn Seðlabanka Íslands, þeim Má Guðmundssyni seðlabankastjóra, Arnóri Sighvatssyni, aðstoðarseðlabankastjóra, Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, fyrrverandi forstöðumanns gjaldeyriseftirlits bankans, Rannveigu Júníusdóttur, núverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans og Sigríði Logadóttur, yfirlögfræðing Seðlabanka Íslands. Þetta kemur fram í pistli Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra samherja, á heimasíðu fyrirtækisins. Þorsteinn birtir einnig einn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af