Lögregla sögð hafa fundið um 1.500 smáskilaboð á milli Þorsteins og Jóhannesar
FréttirTæknimenn á vegum héraðssaksóknara eru sagðir hafa fundið um 1.500 smáskilaboð sem fóru á milli Þorsteins Más Baldvinssonar, forstjóra Samherja, og Jóhannesar Stefánssonar uppljóstrara á sínum tíma. Frá þessu er greint í forsíðuumfjöllun Heimildarinnar í dag. Í umfjölluninni er meðal annars vísað í orð sem Þorsteinn lét falla í yfirheyrslu hjá embætti héraðssaksóknara sumarið 2020. Lesa meira
Þorsteinn Már neitar því ekki að hann taki stundum umræðuna um kvótakerfið og hann sjálfan nærri sér
EyjanÞorsteinn Már Baldvinsson forstjóri Samherja er nýjasti gestur hlaðvarpsins Þjóðmál. Viðtalið hlýtur að sæta nokkrum tíðindum þar sem lítið hefur borið á Þorsteini í fjölmiðlum undanfarin misseri. Í viðtalinu er farið yfir víðan völl en vart er hægt að segja að hart sé sótt að Þorsteini í viðtalinu sem hefur verið meðal umdeildari manna í Lesa meira
Seðlabanki Íslands þarf að greiða Þorsteini Má bætur
FréttirLandsréttur dæmdi í dag Seðlabanka Íslands til þess að greiða Þorsteini Má Baldvinssyni, forstjóra Samherja, 2,7 milljónir króna í bætur í tengslum við sekt sem Seðlabankinn lagði á hann vegna meintra brota á gjaldeyrislögum. Ekki var til staðar viðhlítandi lagaheimild fyrir álagningu sektarinnar og því var gjörningurinn bótaskyldur. Seðlabankinn var hins vegar sýknaður af 306 Lesa meira
Þorsteinn segist ekki missa svefn yfir umfjöllun Kveiks um Samherja í gær
FréttirÞorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segist ekki missa svefn yfir umfjöllun Kveiks um Samherja í gærkvöldi. Í þættinum var fjallað um viðskipti Samherja í Namibíu og á Kýpur. Þorsteinn segir umfjöllunina vera áframhaldandi aðför RÚV að Samherja og starfsmönnum fyrirtækisins. „Þetta er óhikað gert á sama hátt og þeir gerðu í seðlabankamálinu,“ hefur Morgunblaðið eftir Lesa meira
Þorsteinn Már um rannsókn Samherjamálsins – „Ég er alveg rólegur“
EyjanÞorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, segist rólegur yfir þróun mála í Samherjamálinu við Mannlíf í dag, en fyrirtækið er talið hafa staðið að ólöglegum mútugreiðslum þar ytra, til að komast yfir verðmætan kvóta. Sjö sitja í fangelsi í Namibíu vegna málsins og bíða dóms. Þorsteinn segist ekki hafa heyrt í neinum varðandi rannsókn Namibíumanna á Lesa meira
Þorsteinn Már er ennþá forstjóri samkvæmt Samherja
EyjanÞorsteinn Már Baldvinsson steig til hliðar sem forstjóri Samherja í kjölfar birtingu Samherjaskjalanna. Tók Björgólfur Jóhannsson við tímabundið meðan málið yrði rannsakað af lögfræðistofunni Wikborg Rein. Samkvæmt heimasíðu Samherja er Þorsteinn Már hinsvegar ennþá titlaður forstjóri fyrirtækisins, samkvæmt lista yfir starfsmenn fyrirtækisins. Nafn Björgólfs er þar hvergi að finna. Eflaust á aðeins eftir að uppfæra Lesa meira
Björn bregst ókvæða við gagnrýninni – Sakar fréttamenn RÚV um dulin markmið og líkir Samherjamálinu við barnaníðsklúður
EyjanBjörn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra Sjálfstæðisflokksins, hefur verið gagnrýndur fyrir viðbrögð sín í Samherjamálinu. Nefndi hann í pistli sínum eftir að málið kom upp, að Kveikur og Stundin hefðu gert „atlögu“ að Samherja, en mörgum þótti Björn taka upp hanskann fyrir Þorstein Má og Samherja að ósekju. Björn gagnrýnir gagnrýnina og minnist sérstaklega á skrif Sif Lesa meira
Samherjaskjölin: Telur sig vita af hverju Jóhannes uppljóstrari var rekinn frá Samherja
EyjanSem kunnugt er þá er helsta heimildin í Samherjamálinu Jóhannes Stefánsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri og stjórnarmaður Samherjafélaganna í Namibíu, sem ákvað að stíga fram með þær upplýsingar sem varða meintar mútugreiðslur Samherja í Afríku til að komast yfir kvóta, ásamt mögulegum brotum á skattalögum. Lét hann Wikileaks í té um 30 þúsund skjöl sem kallast Samherjaskjölin Lesa meira
Samherji vildi eyða út athugasemdum í skýrslu KPMG – Þorsteinn Már sagður einráður
EyjanÍ dag kom út bókin Ekkert að fela – Á slóð Samherja í Afríku, eftir þá Helga Seljan, Aðalstein Kjartansson og Stefán Aðalstein Drengsson, sem fjallar nánar um Samherjamálið og starfsemi fyrirtækisins í Afríku. Í bókinni er sagt frá því að engin raunveruleg framkvæmdastjórn hafi verið hjá fyrirtækinu, þar sem Þorsteinn Már, forstjóri og stór Lesa meira
Þorsteinn Már neitar fyrir að hafa greitt mútur
EyjanBjörgólfur Jóhannsson, starfandi forstjóri Samherja, segist hafa spurt Þorstein Má hvort hann hafi tekið þátt í mútugreiðslum. Þetta kom fram í hádegisfréttum RÚV. Var Björgólfur spurður af fréttamanni hvort hann hefði spurt Þorstein út í þetta, sem svaraði því játandi. Aðspurður hvernig Þorsteinn Már hefði svarað honum, sagði Björgólfur að Þorsteinn hefði svarað því neitandi. Lesa meira