fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

þorskveiðar

12 milljarða tekjutap vegna minni fiskveiðikvóta

12 milljarða tekjutap vegna minni fiskveiðikvóta

Eyjan
16.06.2021

Hafrannsóknarstofnun leggur til að heildarafli þorsks fyrir fiskveiðiárið 2021/2022 lækki um 13% frá síðustu ráðgjöf. Ef ekki væri fyrir jöfnunarákvæði í aflareglu myndi lækkunin nema 27%. Nettótap þjóðarbúsins gæti orðið um 12 milljarðar vegna þessa. Morgunblaðið skýrir frá þessu. Fram kemur að Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi vilji haga veiðum í samræmi við ráðgjöf Hafrannsóknarstofnunar þrátt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af