Sigmundur Davíð lætur hugann reika og hæðist að hinum og þessum – „Hvað ef þorskastríðin hæfust núna?“
EyjanSigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, skrifar athyglisverða grein í Morgunblaðið í dag, sem einnig er birt á samfélagsmiðlum Miðflokksins. Þar setur Sigmundur sig í spámannsstellingar og reifar hvernig viðbrögðin yrðu í samtímanum ef þorskastríð hæfust nú á dögum. Breytir hann nöfnum stofnanna, stjórnmálaflokka og nefnir engin nöfn á persónum. Hinsvegar skrifar hann um rithöfund með Lesa meira
Okkur var kennt um þorskastríðin og Icesave – Nú segja Bretar að vetrarveðrið sé Íslendingum að kenna
PressanKalt er í veðri á Bretlandseyjum þessa dagana og jafnvel von á snjókomu í vikunni. Allt er þetta Íslendingum að kenna eða öllu heldur köldum vindum frá Íslandi að sögn bresku veðurstofunnar. Vetrarveðrið bætist því við Icesave og þorskastríðin sem sumir Bretar kenna okkur um. Snjókomu er spáð á hálendi í Skotlandi nú á fyrstu Lesa meira