fbpx
Laugardagur 02.nóvember 2024

þorrablót

Brynjar hæðist að Vilhjálmi eftir uppákomuna á þorrablótinu – Nýjasti kaflinn í erjum þeirra

Brynjar hæðist að Vilhjálmi eftir uppákomuna á þorrablótinu – Nýjasti kaflinn í erjum þeirra

Fókus
30.01.2024

Brynjar Níelsson, fyrrum þingmaður Sjálfstæðisflokksins og nú embættismaður í fjármálaráðaneytinu, fer háðulegum orðum um Vilhjálm Vilhjálmsson lögmann á Facebook-síðu sinni. Kemur færslan í kjölfar uppákomu sem varð á þorrablóti Stjörnunnar í Garðabæ um síðustu helgi en Brynjar var veislustjóri blótsins. Helgi, sonur Brynjars, var þá að fara með gamanmál fyrir gesti þegar Vilhjálmur hrópaði að Lesa meira

Rímspillisár frestar bóndadeginum í ár – Ruglingur á sumum dagatölum

Rímspillisár frestar bóndadeginum í ár – Ruglingur á sumum dagatölum

Fréttir
22.01.2024

Árið 2023 var svokallað rímspillisár og því er bóndadeginum, og þar með þorranum, frestað um eina viku. Dæmi eru um að dagatöl hafi verið prentuð með vitlausri dagsetningu bóndadags sem hafi valdið uppnámi hjá þorrablótsnefndum. Samkvæmt útskýringu Vísindavefsins er rímspillisár þegar aðfaradagur árs, seinasti dagur ársins, er laugardagur og næsta ár á eftir hlaupár. Þetta Lesa meira

Öðruvísi bóndadagsgjafir – Íslenskt handverk fyrir bóndann þinn

Öðruvísi bóndadagsgjafir – Íslenskt handverk fyrir bóndann þinn

FókusMatur
19.01.2023

Á morgun, föstudag, er bóndadagurinn og fyrsti dagur Þorra en sá síðasti nefnist Þorraþræll. Í Þorranum er vinsælt að halda þorrablót og standa fyrir mannamótum og gleðja bændur með virtum. Til að rifja söguna aðeins upp er vert að segja frá því að um fyrsta dag Þorra segir í bréfi Jóns Halldórssonar í Hítardal (f. Lesa meira

Reykingar reyndust Íslendingafélaginu í Kaupmannahöfn dýrar á þorrablóti þess

Reykingar reyndust Íslendingafélaginu í Kaupmannahöfn dýrar á þorrablóti þess

Fréttir
14.02.2019

Íslendingafélagið í Kaupmannahöfn hélt nýlega þorrablót og fór það fram í sal í sama húsi og íslenska sendiráðið er til húsa á Norðurbryggju. Einn veislugesturinn réð þó ekki við sig og reykti inni á salerni. Það varð til þess að brunavarnarkerfi fór í gang. Það reyndist félaginu dýrt því það þarf að greiða fyrir útkall Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af