fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Þórólfur Gíslason

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Þorsteinn Pálsson: Þingmenn Sjálfstæðisflokksins skattleggja gamla fólkið fremur en að tryggja jafnræði allra á fjármálamarkaði

Eyjan
Fyrir 4 dögum

„Athyglisvert er að þingmenn stjórnarflokkanna, jafnvel sjálfstæðismenn undir hugmyndafræðilegri leiðsögn Óla Björns Kárasonar, vilja fremur skattleggja eldra fólk með þessum hætti en tryggja öllum sömu möguleika til frjálsra viðskipta á fjármálamarkaði,“ skrifar Þorsteinn Pálsson af kögunarhóli á Eyjunni í dag þar sem hann gerir ný búvörulög og kaup Kaupfélags Skagfirðinga á Kjarnafæði norðlenska að umfjöllunarefni. Lesa meira

Steinunn Ólína skrifar: Kæra miðaldra Ísland

Steinunn Ólína skrifar: Kæra miðaldra Ísland

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Það kemur til okkar kasta að vega og meta af yfirvegun þá örlagaríku stund ef stjórnarsátt verður um frumvarp um lagareldi, réttnefndu sjókvíaeldi á Alþingi Íslendinga, frumvarpi sem nú hefur verið frestað fram á næsta haust. Það kemur nú í okkar hlut að að slíta á vistarböndin við þá fjármagnseigendur sem í raun stýra Alþingi Lesa meira

Þórólfur kaupfélagsstjóri afneitar kjaftasögunum: „Einhver þjóðsaga sem fór á flug“

Þórólfur kaupfélagsstjóri afneitar kjaftasögunum: „Einhver þjóðsaga sem fór á flug“

Eyjan
17.04.2019

Þórólfur Gíslason, kaupfélagsstjóri Kaupfélags Skagfirðinga á Sauðárkróki frá árinu 1988, hefur löngum verið sagður einn valdamesti maðurinn á Íslandi. Kaupfélagið á fimmtungshlut í Morgunblaðinu og Þórólfur er sterkefnaður eftir þátttöku sína í atvinnulífinu. Hefur kaupfélagið verið sagt félag um einokun og völd og fullyrt í gegnum tíðina að Þórólfur stjórni Framsóknarflokknum á bak við tjöldin. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af