Rútubílstjórar sakaðir um þrifaleti og plastmengun – „Þetta er náttúrulega helbert kjaftæði“
Eyjan04.06.2019
Helgi Björnsson, áfengis- og vímuefnaráðgjafi, var á dögunum í Námaskarði við Mývatn að njóta náttúrunnar þegar honum blöskraði sóðaskapurinn af skóhlífanotkun ferðamanna sem komu með rútum frá Grayline. Sá hann að einhverjir hefðu skilið bláar plastskóhlífarnar eftir á víðavangi og undraðist að bílstjórar krefðust þess að ferðamenn klæddust þeim, enda þurrt og gott veður og Lesa meira