fbpx
Fimmtudagur 26.desember 2024

Þórhildur Sunna Ævarsdóttir

Forseti Alþingis birtir loks greinargerðina um Lindarhvol sem hann hefur hingað til haldið fram að ólöglegt sé að birta

Forseti Alþingis birtir loks greinargerðina um Lindarhvol sem hann hefur hingað til haldið fram að ólöglegt sé að birta

Eyjan
16.09.2023

Greinargerð Sigurðar Þórðarsonar, fyrrverandi setts ríkisendurskoðanda í málefnum Lindarhvols, var birt á vef Alþingis í gær. Í tilkynningu sem birt var á vefnum segir að þar sem greinargerðin hafi nú birst opinberlega séu brostin skilyrði þess að forsætisnefnd hafi málið til frekari umfjöllunar. Þessi tilkynning er athyglisverð í marga staði. Forsætisnefnd Alþingis hefur ítrekað samþykkt Lesa meira

Rússar vilja ekki fá Þórhildi Sunnu í heimsókn

Rússar vilja ekki fá Þórhildi Sunnu í heimsókn

Eyjan
02.07.2021

Vyacheslav Volodin, forseti rússneska þjóðþingsins, Dúmunnar, vill ekki fá Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur, varaformann þingflokks Pírata, til landsins. Hann hefur rætt málið við Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Fram kemur að ástæðan fyrir þessu sé nýsamþykkt skýrsla Þórhildar Sunnu, sem er formaður Íslandsdeildar Evrópuþingráðsins,  um stöðu Krímtatara og alvarleg mannréttindabrot á Krímskaga. Þórhildur Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af