Atli Þór vandar Þórhildi Sunnu ekki kveðjuna – „Píratar eru eitrað vinnuumhverfi“
EyjanAtli Þór Fanndal, sem ráðinn var til þingflokks Pírata í starf samskiptastjóra í byrjun maí segist feginn að vera laus undan húsbóndavaldi Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingflokksformanns flokksins. „Við erum ótrúlega spennt að fá Atla aftur til liðs við okkur og njóta krafta hans,“ er haft eftir Þórhildi Sunnu í tilkynningu sem send var út 2. Lesa meira
Þórhildur Sunna: Mannréttindi að detta úr tísku – Píratar verða að komast í ríkisstjórn
EyjanÞað tekur meira en eitt kjörtímabil að koma á nauðsynlegum breytingum í kvótakerfinu, sem er í sjálfu sér gott en ófært að ekki sé greidd sanngjörn renta af auðlindinni og að ekki séu uppboð á aflaheimildum. Píratar verða að komast í ríkisstjórn ef þeir vilja ná fram þeim nauðsynlegu breytingum sem þarf að gera m.a. Lesa meira
Þórhildur Sunna: Er sjálf mikill Evrópusinni – Píratar vilja að þjóðin fái að ráða
EyjanKomin er á sátt innan framkvæmdastjórnar Pírata eftir deilur sem spruttu í kjölfar aðalfundar flokksins. Píratar vilja að þjóðin fái að ákveða hvort aðildarviðræður við ESB verði teknar upp að nýju. Flokkurinn hefur hins vegar ekki tekið skýra afstöðu gagnvart aðild að ESB og telur Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, rétt að opna umræðuna um Lesa meira
Þórhildur Sunna: Viljum við að ferðamannaiðnaðurinn vegi jafn mikið í íslensku efnahagslífi og hann gerir?
EyjanVið þurfum að gera upp við okkur hvort við viljum að ferðamannaiðnaður, sem er að verulegu leyti mannfrek láglaunagrein gegni jafn veigamiklu hlutverki í íslensku efnahagslífi og raun ber vitni. Ferðaiðnaðurinn kallar á innflutning á miklum mannfjölda, sem þarfnast húsnæði og þjónustu. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir ríkisstjórnina neita að viðurkenna að hér ríki Lesa meira
Þórhildur Sunna: Sjálfstæðisflokkurinn þarf frí í tvö kjörtímabil
EyjanEkki dugar eitt kjörtímabil til að koma á nauðsynlegum og raunverulegum breytingum í íslensku samfélagi. Frjálslyndir, framsýnir og framsæknir flokkar þurfa að taka höndum saman um að hrinda í framkvæmd breytingum og mikilvægt er að Sjálfstæðisflokkurinn fái frí frá landstjórninni í tvö kjörtímabil vegna þess að flokkurinn ber ekki lengur virðingu fyrir þeim völdum sem Lesa meira
Þórhildur Sunna: Aðdáunarvert innra starf hjá Sjálfstæðisflokknum
EyjanSjálfstæðisflokkurinn getur ekki orðið betri Miðflokkur en Miðflokkurinn, hann getur aldrei orðið svarið við sjálfum sér, að mati Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingflokksformanns Pírata. Hún segir Sjálfstæðisflokkinn hins vegar búa yfir aðdáunarverðu innra starfi, sé með öflugt flokksstarf út um allt land og hafi mikla burði til að byggja upp fylgi sitt á ný. Þórhildur Sunna Lesa meira
Þórhildur Sunna: Til hvers að kjósa í vor – af hverju kjósum við ekki strax?
EyjanFormaður Sjálfstæðisflokksins flutti kjósendum öfugmæli fyrir síðustu kosningar þegar hann sagði að ef Sjálfstæðisflokkurinn yrði ekki við völd tæki við samtíningur margra flokka og verðbólga og vextir húsnæðislána mundu rjúka upp úr öllu valdi. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingflokksformaður Pírata, segir að við hafi tekið samtíningur Sjálfstæðisflokks, VG og Framsóknar og hrakspár formanns Sjálfstæðisflokksins um ótíðindi Lesa meira
Þórhildur Sunna hafnar að hafa brotið persónuverndarlög – Skjáskot sem bárust þingflokknum hafi ekki farið í dreifingu
EyjanÞórhildur Sunna Ævarsdóttir, þingmaður Pírata, segir að hvorki hún né þingflokkurinn hafi beitt sér gegn lýðræðislega kjörinni stjórn flokksins. Einnig hafnar hún því að hafa brotið persónuverndarlög. Þetta skrifar Þórhildur í færslu á samfélagsmiðlum. Tilefnið er færsla Atla Þórs Fanndal, fyrrverandi samskiptastjóra, sem sagði að þingflokkurinn hefði brotið á sér með því að skoða, dreifa Lesa meira
Egill varar Þórhildi við: „Bíddu bara þangað til þú ferð í ríkisstjórn – þá færðu að kenna á því“
FréttirFjörugar umræður fara nú fram á Facebook-síðu Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingflokksformanns Pírata. Þórhildur skrifaði stutta færslu sem vakti talsverða athygli, en í henni sagði hún: „Af gefnu tilefni: Að gagnrýna einhvern/eitthvað jafngildir því ekki að hata einhvern/eitthvað.“ Sjónvarps- og fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason lagði orð í belg undir færslu Þórhildar og sagði að vera orðið að vandamáli Lesa meira
Ráðherrar segja viðræður standa yfir við fjármálastofnanir vegna vanda Grindvíkinga
EyjanTalsvert hefur verið rætt um þann fjárhagslega vanda sem steðjar að mörgum Grindvíkingum eftir rýmingu bæjarins. Flestar fjármálastofnanir hafa fryst húsnæðislán þeirra tímabundið en þau munu þrátt fyrir það halda áfram að safna vöxtum og verðbótum. Grindvíkingar hafa bent á að þetta muni reynast þeim ansi erfitt og ill viðráðanlegt í ljósi tekjutaps og þeirrar Lesa meira