fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Þórhildur Sunna

Segir svarið frá forsetanum sanna lygar Ásmundar – „Nú mega jólin koma fyrir mér“ – Sjáðu bréfið

Segir svarið frá forsetanum sanna lygar Ásmundar – „Nú mega jólin koma fyrir mér“ – Sjáðu bréfið

Eyjan
20.12.2019

Forseti Evrópuráðsþingsins, Liliane Maury Pasquier, hefur svarað klögunarbréfi Ásmundar Friðrikssonar um Þórhildi Sunnu Ævarsdóttur. Birtir Þórhildur Sunna bréfið á Facebook, sem fékk afrit af svarinu einnig. Lesa má bæði bréfin neðst í fréttinni. Í bréfinu kemur fram að Pasquier hafi aflað sér upplýsinga um málið frá Þórhildi Sunnu og telji ekkert í málinu benda til Lesa meira

Þórhildur Sunna bregst við klögunarbréfi Ásmundar – Guðmundur segir hann siðblindan – „Stjórnmálastéttinni til skammar“

Þórhildur Sunna bregst við klögunarbréfi Ásmundar – Guðmundur segir hann siðblindan – „Stjórnmálastéttinni til skammar“

Eyjan
18.12.2019

„Ég hef engar áhyggjur af þessu. Öfugt við Alþingi Íslendinga þá er ekki bannað að tala um spillingu í Evrópuráðsþinginu. Og ég veit ekki dæmi þess að þingmenn þjóðþinga séu að senda klögubréf um samþingmenn sína til Forseta PACE. Þetta verður kannski einna helst til þess að vekja athygli Evrópuráðsins á því að málfrelsi mitt Lesa meira

Þórhildur Sunna með rökstuddan grun um Eyþór Arnalds sem hyggst klaga Dóru Björt – „Þessi ummæli eru þvert á siðareglur“

Þórhildur Sunna með rökstuddan grun um Eyþór Arnalds sem hyggst klaga Dóru Björt – „Þessi ummæli eru þvert á siðareglur“

Eyjan
22.10.2019

Líkt og Eyjan hefur greint frá sakaði Dóra Björt Guðjónsdóttir, borgarfulltrúi Pírata, Eyþór Arnalds, borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um lygar og óheiðarleika í Morgunútvarpi Rásar 2 í morgun, vegna meintra sýndarviðskipta hans við Samherja vegna kaupa hans á hlut í Morgunblaðinu. Sagði hún Eyþór sinna útfararstörfum fyrir útgerðina. Sagði Eyþór í þættinum að Dóra Björt ætti að Lesa meira

Helgi Hrafn býður konunni sinni stundum í heimsókn á Alþingi: „Vonandi hneykslar þetta nú engan“

Helgi Hrafn býður konunni sinni stundum í heimsókn á Alþingi: „Vonandi hneykslar þetta nú engan“

Eyjan
26.06.2019

Viðbrögðin við staðfestingu forsætisnefndar á áliti siðanefndar Alþingis um siðareglubrot Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingmanns Pírata, eru mörg og misjöfn, en flest halla þau í áttina að fordæmingu á vinnubrögðum forsætisnefndar í málinu. Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata, segir í færslu á Facebook í dag að hann treysti ekki forsætisnefnd til að veita leiðsögn í siðareglumálum, Lesa meira

Jón Þór segir forsætisnefnd fela mögulega spillingu og „þagga niðri í þeim sem vilja uppræta hana“

Jón Þór segir forsætisnefnd fela mögulega spillingu og „þagga niðri í þeim sem vilja uppræta hana“

Eyjan
26.06.2019

Jón Þór Ólafsson, þingmaður Pírata sem einnig er einn varaforseta í forsætisnefnd, stóð ekki að áliti nefndarinnar er hún staðfesti niðurstöður siðanefndar um brot Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur á siðareglum þingmanna. Hann segir segir í bókun sinni þann 24. janúar að Ásmundur Friðriksson hafi sannarlega brotið reglur, en skilaboðin sem forsætisnefnd sendi með þessu væru þau, Lesa meira

Þorsteinn hjólar í „vanhæfan“ Steingrím: „Forsætisnefnd Alþingis hin raunverulega siðanefnd“

Þorsteinn hjólar í „vanhæfan“ Steingrím: „Forsætisnefnd Alþingis hin raunverulega siðanefnd“

Eyjan
22.05.2019

Þorsteinn Pálsson, fyrrverandi forsætisráðherra Sjálfstæðisflokksins, og einn af stofnendum Viðreisnar, gagnrýnir fyrirkomulag og framkvæmd forsætisnefndar varðandi mál Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingmanns Pírata, í pistli á Hringbraut. Hann segir Steingrím J. Sigfússon, forseta Alþingis, einnig vera vanhæfan og rekur ferlið um mál Þórhildar og Ásmundar Friðrikssonar. Þórhildur er fyrsti þingmaðurinn í sögu Íslands sem tekin er Lesa meira

Björn Leví ögrar Steingrími J: „Ég nota nú orð sem all­ir skilja og þar á meðal siðanefnd“

Björn Leví ögrar Steingrími J: „Ég nota nú orð sem all­ir skilja og þar á meðal siðanefnd“

Eyjan
21.05.2019

„Ég nota nú orð sem all­ir skilja og þar á meðal siðanefnd: Nú er rök­studd­ur grun­ur um það að Ásmund­ur Friðriks­son hafi dregið að sér fé, al­manna­fé, og við erum ekki að sjá viðbrögð þess efn­is að verið sé að setja á fót rann­sókn á þeim efn­um. Ég segi þessi orð með fullri vitn­eskju um Lesa meira

Siðapostular Alþingis: Ásökun um fjárdrátt trompar ásakanir um þjófnað og kynferðislega áreitni

Siðapostular Alþingis: Ásökun um fjárdrátt trompar ásakanir um þjófnað og kynferðislega áreitni

Eyjan
17.05.2019

Siðanefnd Alþingis, sem starfar í umboði forsætisnefndar Alþingis, hefur komist að þeirri niðurstöðu að ummæli Þórhildar Sunnu Ævarsdóttur, þingmanns Pírata, um Ásmund Friðriksson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, brjóti gegn siðareglum þingsins. Þórhildur Sunna sagði í Silfrinu að rökstuddur grunur væri uppi um að Ásmundur hefði dregið að sér fé, með tilvísun í endurgreiðslur Alþingis til þingmannsins vegna Lesa meira

Kolbrún um Klaustursþingmenn: Hjákátleg sjálfsvorkunn gert þá að alþjóðlegu athlægi

Kolbrún um Klaustursþingmenn: Hjákátleg sjálfsvorkunn gert þá að alþjóðlegu athlægi

Eyjan
11.04.2019

Kolbrún Bergþórsdóttir hefur verið dugleg við að láta Klaustursþingmennina fá það óþvegið í leiðurum Fréttablaðsins og dregur hvergi undan í dag þar sem hún sakar Bergþór Ólasson, þingmann Miðflokksins, um sjálfsvorkun. Tilefnið er ræða Bergþórs á Evrópuráðsþinginu á dögunum, sem Kolbrún segir „vandræðalega“: „Það var verulega vandræðalegt að sjá í seinni fréttatíma RÚV, síðastliðið þriðjudagskvöld, Lesa meira

Segist hafa verið „endurtekið“ spurð í ræðupúlti Alþingis hvort hún hefði reynslu af þungunarrofi

Segist hafa verið „endurtekið“ spurð í ræðupúlti Alþingis hvort hún hefði reynslu af þungunarrofi

Eyjan
21.02.2019

„Ég ætla rétt að vona að Þorsteinn Sæmundsson hafi ekki verið að prufukeyra nýja taktík í umræðum um þungunarrof à mér þegar hann spurði mig endurtekið hvort ég hefði persónulega reynslu af því í andsvörum við ræðu mína í kvöld. Ég ætla rétt að vona að þingkonur þurfi ekki almennt að eiga von á því Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af