fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Þórhallur Heimisson

Þórhallur: Margir felldu tár þegar þeir komust upp í flugvélina – Þakklát stjórnvöldum og Icelandair

Þórhallur: Margir felldu tár þegar þeir komust upp í flugvélina – Þakklát stjórnvöldum og Icelandair

Fréttir
07.10.2024

„Við sem þarna vor­um 7. októ­ber 2023 erum þakk­lát ís­lensk­um stjórn­völd­um og Icelandair fyr­ir að bregðast hratt og vel við og koma okk­ur heim,“ segir Þórhallur Heimisson, prestur, sagnfræðingur og fararstjóri, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Ár er í dag liðið síðan um þrjú þúsund Hamas-liðar frá Gasa réðust inn í Ísrael og frömdu þar skelfilega Lesa meira

Þórhallur segir það sorglegt að hann þurfi enn að minna á það sama og hann gerði fyrir 18 árum

Þórhallur segir það sorglegt að hann þurfi enn að minna á það sama og hann gerði fyrir 18 árum

Fókus
12.03.2024

Þórhallur Heimisson prestur, sem býr og starfar í Svíþjóð, segir í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni að það sé sorglegt að grein sem hann skrifaði um innflytjendur á Íslandi árið 2006 skuli enn eiga erindi, miðað við umræðu síðustu vikna. Því endurbirtir hann greinina í færslunni en þar minnir hann Íslendinga á að hafa helsta Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af