Þórhallur: Margir felldu tár þegar þeir komust upp í flugvélina – Þakklát stjórnvöldum og Icelandair
Fréttir„Við sem þarna vorum 7. október 2023 erum þakklát íslenskum stjórnvöldum og Icelandair fyrir að bregðast hratt og vel við og koma okkur heim,“ segir Þórhallur Heimisson, prestur, sagnfræðingur og fararstjóri, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Ár er í dag liðið síðan um þrjú þúsund Hamas-liðar frá Gasa réðust inn í Ísrael og frömdu þar skelfilega Lesa meira
Segir innrásina í Normandí vera ofmetna
PressanÍ dag hefur þess verið minnst að 80 ár eru liðin frá innrás bandamanna í Normandí á norðurströnd Frakklands, sem þá var hernumið af Þýskalandi, 6. júní 1944. Fjölmiðlar víða um heim hafa rifjað innrásina upp og þeirra sem tóku þátt í henni hefur verið minnst. Enn eru menn á lífi sem tóku þátt og Lesa meira
Þórhallur segir það sorglegt að hann þurfi enn að minna á það sama og hann gerði fyrir 18 árum
FókusÞórhallur Heimisson prestur, sem býr og starfar í Svíþjóð, segir í nýrri færslu á Facebook-síðu sinni að það sé sorglegt að grein sem hann skrifaði um innflytjendur á Íslandi árið 2006 skuli enn eiga erindi, miðað við umræðu síðustu vikna. Því endurbirtir hann greinina í færslunni en þar minnir hann Íslendinga á að hafa helsta Lesa meira