fbpx
Sunnudagur 17.nóvember 2024

Þórhallur Gunnarsson

Andrés segir Kristrúnu ekki hafa viljað Höllu Hrund

Andrés segir Kristrúnu ekki hafa viljað Höllu Hrund

Eyjan
Fyrir 4 vikum

Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar er sögð hafa verið mótfallin því að Halla Hrund Logadóttur, orkumálastjóri og fyrrum forsetaframbjóðandi, yrði oddviti flokksins í Suðurkjördæmi í næstu alþingiskosningum en eins og kunnugt er fara þær fram 30. nóvember næstkomandi. Andrés Jónsson almannatengill, sem hefur löngum verið vel tengdur inn í Samfylkinguna, fullyrðir þetta í viðtali við Reykjavík Lesa meira

Brynja og Þórhallur selja „hús hamingjunnar“ með söknuði

Brynja og Þórhallur selja „hús hamingjunnar“ með söknuði

Fókus
28.04.2024

Hjónin Brynja Nordquist og Þórhallur Gunnarsson hafa sett glæsilega eign sína á Nýlendugötu á sölu en þar hefur parið búið í tæpa þrjá áratugi. Um er að ræða hæð sem er tæplega 146 fermetrar að stærð og er ásett verð 179,9 milljónir króna. Í færslu á Facebook segir Þórhallur að hjónin eigi eftir að kveðja Lesa meira

Þórhallur gengur til liðs við Góð samskipti

Þórhallur gengur til liðs við Góð samskipti

Eyjan
16.01.2024

Þórhallur Gunnarsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri fjölmiðla Sýnar, hefur gengið til liðs við ráðgjafarfyrirtækið Góð samskipti sem sérstakur ráðgjafi (e. associated partner). Í fréttatilkynningu kemur fram að Þórhallur mun sinna stjórnendaþjálfun og stjórnendaráðgjöf fyrir viðskiptavini Góðra samskipta og nýta þar reynslu sína af fjölmiðlastörfum og sem stjórnandi. Þórhallur hefur gegnt krefjandi stjórnunar hlutverkum í meira en tvo Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af