Þorgrímur selur rómantíska eign
FókusÞorgrímur Þráinsson rithöfundur með meiru hefur sett íbúð sína að Tunguvegi í Reykjavík á sölu. Íbúðinni er lýst sem rómantískri eign í sölulýsingu eignarinnar. Þorgrímur er þekktastur fyrir fjölmargar vinsælar og verðlaunaðar barna- og ungmennabækur, en árið 2007 gaf hann út bókina Hvernig gerirðu konuna þína hamingjusama: skemmtilegra kynlíf, fallegri samskipti, meira sjálfsöryggi þannig að Lesa meira
Þorgrímur segir nauðsynlegt að hugsa í lausnum í stað þess að benda hvert á annað
FréttirÞorgrímur Þráinsson rithöfundur segir að hugsa þurfi í lausnum eftir að niðurstöður PISA könnunar fyrir 2022 voru birtar í gær, en könnunin mælir hæfni 15 ára nemenda í lesskilningi, læsi á náttúruvísindi og læsi á stærðfræði. Sjá einnig: Sjáðu sláandi niðurstöður PISA-könnunarinnar – Ísland eftirbátur annarra þjóða „Núna þarf að hugsa í LAUSNUM í stað Lesa meira
Segja Þorgrím missa marks
FréttirÞorgrímur Þráinsson, rithöfundur og fyrirlesari, vakti mikla athygli í liðinni viku með grein í Morgunblaðinu og í kjölfarið í viðtali við Bítið á Bylgjunni. Þar lýsti hann gríðarlegum áhyggjum sínum af framtíð íslenskra barna og unglinga. Hann ræddi meðal annars um vanlíðan þeirra, slæm tök á íslenskri tungu og óæskileg áhrif umfangsmikillar snjallsímanotkunar þessa hóps. Lesa meira
Þorgrímur selur á Tunguvegi – Sjáðu myndirnar
FókusRithöfundur Þorgrímur Þráinsson hefur sett íbúð sína á Tunguvegi 12 á sölu. Eignin er 6-7 herbergja efri hæð og ris og fylgir henni bílskúrsréttur, en húsið er byggt árið 1960. Stofurnar eru þrjár, parketlagðar, bjartar og rúmgóðar. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni, auk sjónvarpsherbergis. Í íbúðinni er parketlagt og hlýlegt horn, sem nýtt er til Lesa meira
Þorgrímur býður landsmönnum heim
FókusÞriðja og síðasta bók Þorgríms Þráinssonar um franska strákinn Henri kom út í gær, Henri rænt í Rússlandi. Af því tilefni skellti Þorgrímur í færslu á Facebook þar sem hann býður öllum landsmönnum, hvorki meira né minna, í skúffuköku með tilheyrandi heima hjá honum á laugardag. Það er því tilvalið að kíkja á kappann, glugga Lesa meira
Þorgrímur gefur út Íslenska kraftaverkið – á bak við tjöldin
Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson hefur nú gefið út nýja bók, sem að þessu sinni er persónuleg frásögn hans, hans upplifun af því að hafa unnið með landsliðinu í fótbolta í 11 ár. „Ég skrifaði bókina með leyfi leikmanna, þjálfara og starfsmanna, því það er ekki sjálfgefið að leyfa fólki að skyggnast á bak við tjöldin,“ segir Lesa meira