fbpx
Föstudagur 21.febrúar 2025

Þorgrímur Þráinsson

Þorgrímur: „Hvenær höf­um við hug­rekki til að segja: hingað og ekki lengra?“ – Þetta er það sem við verðum að gera

Þorgrímur: „Hvenær höf­um við hug­rekki til að segja: hingað og ekki lengra?“ – Þetta er það sem við verðum að gera

Fréttir
Fyrir 1 viku

„Við þurf­um að grípa til fjög­urra aðgerða ef við höf­um áhuga á að hlúa að næstu kyn­slóð, styrkja sjálfs­mynd henn­ar og ­sjálfs­bjarg­ar­viðleitni og trekkja upp seiglu og dugnað,” segir Þorgrímur Þráinsson rithöfundur, fyrrverandi landsliðsmaður í fótbolta og þriggja barna faðir í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Þorgrímur hefur um langt skeið unnið að forvörnum Lesa meira

Þorgrímur selur rómantíska eign

Þorgrímur selur rómantíska eign

Fókus
18.06.2024

Þorgrímur Þráinsson rithöfundur með meiru hefur sett íbúð sína að Tunguvegi í Reykjavík á sölu.  Íbúðinni er lýst sem rómantískri eign í sölulýsingu eignarinnar. Þorgrímur er þekktastur fyrir fjölmargar vinsælar og verðlaunaðar barna- og ungmennabækur, en árið 2007 gaf hann út bókina Hvernig gerirðu konuna þína hamingjusama: skemmtilegra kynlíf, fallegri samskipti, meira sjálfsöryggi þannig að Lesa meira

Þorgrímur segir nauðsynlegt að hugsa í lausnum í stað þess að benda hvert á annað

Þorgrímur segir nauðsynlegt að hugsa í lausnum í stað þess að benda hvert á annað

Fréttir
06.12.2023

Þorgrímur Þráinsson rithöfundur segir að hugsa þurfi í lausnum eftir að niðurstöður PISA könnunar fyrir 2022 voru birtar í gær, en könnunin mælir hæfni 15 ára nemenda í lesskilningi, læsi á náttúruvísindi og læsi á stærðfræði. Sjá einnig: Sjáðu sláandi niðurstöður PISA-könnunarinnar – Ísland eftirbátur annarra þjóða „Núna þarf að hugsa í LAUSNUM í stað Lesa meira

Segja Þorgrím missa marks

Segja Þorgrím missa marks

Fréttir
15.10.2023

Þorgrímur Þráinsson, rithöfundur og fyrirlesari, vakti mikla athygli í liðinni viku með grein í Morgunblaðinu og í kjölfarið í viðtali við Bítið á Bylgjunni. Þar lýsti hann gríðarlegum áhyggjum sínum af framtíð íslenskra barna og unglinga. Hann ræddi meðal annars um vanlíðan þeirra, slæm tök á íslenskri tungu og óæskileg áhrif umfangsmikillar snjallsímanotkunar þessa hóps. Lesa meira

Þorgrímur selur á Tunguvegi – Sjáðu myndirnar

Þorgrímur selur á Tunguvegi – Sjáðu myndirnar

Fókus
24.05.2019

Rithöfundur Þorgrímur Þráinsson hefur sett íbúð sína á Tunguvegi 12 á sölu. Eignin er 6-7 herbergja efri hæð og ris og fylgir henni bílskúrsréttur, en húsið er byggt árið 1960. Stofurnar eru þrjár, parketlagðar, bjartar og rúmgóðar. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni, auk sjónvarpsherbergis. Í íbúðinni er parketlagt og hlýlegt horn, sem nýtt er til Lesa meira

Þorgrímur býður landsmönnum heim

Þorgrímur býður landsmönnum heim

Fókus
09.11.2018

Þriðja og síðasta bók Þorgríms Þráinssonar um franska strákinn Henri kom út í gær, Henri rænt í Rússlandi. Af því tilefni skellti Þorgrímur í færslu á Facebook þar sem hann býður öllum landsmönnum, hvorki meira né minna, í skúffuköku með tilheyrandi heima hjá honum á laugardag. Það er því tilvalið að kíkja á kappann, glugga Lesa meira

Þorgrímur gefur út Íslenska kraftaverkið – á bak við tjöldin

Þorgrímur gefur út Íslenska kraftaverkið – á bak við tjöldin

08.05.2018

Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson hefur nú gefið út nýja bók, sem að þessu sinni er persónuleg frásögn hans, hans upplifun af því að hafa unnið með landsliðinu í fótbolta í 11 ár. „Ég skrifaði bókina með leyfi leikmanna, þjálfara og starfsmanna, því það er ekki sjálfgefið að leyfa fólki að skyggnast á bak við tjöldin,“ segir Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af