Þórdís Kolbrún segir íslenskt samfélag hafa komist upp með launahækkanir
EyjanFyrr í dag fór fram óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi. Meðal þeirra ráðherra sem sátu fyrir svörum var Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður og formaður Viðreisnar, spurði ráðherrann, sem tók við embættinu síðasta laugardag, út í hennar áherslur. Þorgerður gerði ýmsar athugasemdir við störf ríkisstjórnarinnar, sakaði hana um lausatök og Lesa meira
Þorgerður Katrín sópar rökum ritstjóra Morgunblaðsins ofan í tunnu
EyjanÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, hrekur röksemdir ritstjóra Morgunblaðsins gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu lið fyrir lið í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Tilefni skrifanna er ritstjórnargrein sem birtist í Morgunblaðinu undir yfirskriftinni „Evrópuþráhyggja“ og tilefni hennar var ræða Sigmars Guðmundssonar við eldhúsdagsumræður í síðustu viku. Þorgerður svarar sex röksemdum ritstjóranna gegn aðild að Lesa meira
Byggingarkostnaður lítillar íbúðar hefur hækkað um meira en sjö milljónir á innan við ári
EyjanHverfandi líkur eru á að markmið stjórnvalda um 30.000 nýjar íbúðir á næstu 10 árum náist. Byggingarkostnaður hefur stóraukist undanfarin misseri, ekki síst vegna vaxtahækkana Seðlabankans. Á afmælismálþingi Viðreisnar um húsnæðismál í morgun voru frummælendur sammála um að fyrirsjáanleiki væri nánast enginn og mikið vantaði upp á samstarf og samtal ríkis, sveitarfélaga og uppbyggingaraðila, til Lesa meira
Fjölgun ríkisstarfsmanna er dæmi um góðan árangur, segir fjármálaráðherra
EyjanÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, beindi spjótum sínum að Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra í Silfrinu á RÚV í dag. Hún gagnrýndi Bjarna fyrir lítið aðhald í ríkisfjármálum. Þegar Bjarni bar sig illa undir þeirri gagnrýni lýsti Þorgerður furðu sig á því að ráðherrann kvartaði undan slíkri gagnrýni. Eins og Eyjan greindi frá fyrr í dag tókust Lesa meira
Þorgerður gagnrýnir forsætisráðherra og segir hana ætla að selja þjóðinni reykskynjara án rafhlöðu
EyjanÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, ritar pistil í Fréttablaðið í dag undir fyrirsögninni „Reykskynjari án rafhlaðna“. Í pistlinum fjallar hún um vinnu formanna stjórnmálaflokkanna um breytingar á stjórnarskránni. „Á köflum var vinnan vönduð, jafnvel skemmtileg þótt dapurleikinn hafi einkennt síðustu daga vinnunnar. Þegar blákaldur veruleiki og hagsmunapólitík stjórnarheimilisins spilaði sterkar inn í vinnuna. Í upphafi var sammælst Lesa meira
Þorgerður Katrín spyr af hverju Samherji vilji greiða meira fyrir veiðiheimildir í Namibíu en hér á landi
EyjanÍ gær var skýrsla sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um samanburð á greiðslum Samherja fyrir veiðiheimildir á Íslandi og Namibíu birt. Skýrslan var unnin af Hagfræðistofnun Háskóla Íslands. Veiðigjöld Samherja voru borin saman með því að reikna þau sem hlutfall af meðalverði afla. Fram kemur að á árunum 2012 til 2017 greiddi Samherji um eitt prósent af meðalverði afla Lesa meira