fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Þetta er ákvörðun um óréttlæti á Íslandi, segir Þorgerður Katrín – tekur hatt sinn ofan fyrir Vilhjálmi

Þetta er ákvörðun um óréttlæti á Íslandi, segir Þorgerður Katrín – tekur hatt sinn ofan fyrir Vilhjálmi

Eyjan
03.12.2023

Sú pólitíska ákvörðun að vera hér með íslenska krónu er ákvörðun um óréttlæti og misrétti, segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar. Hún furðar sig á afstöðu forsætisráðherra og Samtaka atvinnulífsins til tillagna Vilhjálms Birgissonar og verkalýðshreyfingarinnar, um að fá óháða erlenda sérfræðinga til að gera úttekt á peningastefnu og gjaldmiðilsmálum okkar Íslendinga. Hún segir að Lesa meira

Þorsteinn Pálsson: Forsætisráðherra hefur hvorki lesið eigið svar né kynnt sér gögnin sem lágu því til grundvallar

Þorsteinn Pálsson: Forsætisráðherra hefur hvorki lesið eigið svar né kynnt sér gögnin sem lágu því til grundvallar

Eyjan
30.11.2023

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, er vandari að virðingu sinni en svo að hún hefði beitt þeirri röksemdafærslu sem sett var fram í skriflegu svari hennar á Alþingi við fyrirspurn frá Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur, formanni Viðreisnar, þar sem hún hafnaði tillögum Vilhjálms Birgissonar um úttekt óháðra erlendra sérfræðinga um kosti og galla íslensku krónunnar sem gjaldmiðils. Röksemdarfærslurnar Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Las ráðherra svarið ekki yfir?

Þorsteinn Pálsson skrifar: Las ráðherra svarið ekki yfir?

EyjanFastir pennar
30.11.2023

Þjóðarsáttin á vinnumarkaði 1990 byggðist á stefnubreytingu í gengismálum. Í því ljósi kom ekki á óvart í haust að verkalýðshreyfingin skyldi fara þess á leit við Samtök atvinnulífsins að erlendir sérfræðingar yrðu fengnir til að gera óháða könnun á kostum þess og göllum að taka upp stöðugan gjaldmiðil. Hitt kom á óvart að Samtök atvinnulífsins Lesa meira

Katrín segir engu við bæta að fara að tillögu Vilhjálms í gjaldmiðilismálum

Katrín segir engu við bæta að fara að tillögu Vilhjálms í gjaldmiðilismálum

Eyjan
23.11.2023

Birt hefur verið á vef Alþingis skriflegt svar Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra við fyrirspurn Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur formanns Viðreisnar. Þorgerður spurði Katrínu hvort ríkisstjórnin væri reiðubúin að leggja tillögu Vilhjálms Birgissonar, formanns Starfsgreinasambandsins og Verkalýðsfélags Akranes, lið sem hann setti fram á Facebook-síðu sinni 22. september síðastliðinn. Þar lagði Vilhjálmur til að óháðir erlendir aðilar kanni Lesa meira

Bjarni segir engan ágreining milli hans og Katrínar um Ísrael og Palestínu – „Segðu þingflokki VG það“

Bjarni segir engan ágreining milli hans og Katrínar um Ísrael og Palestínu – „Segðu þingflokki VG það“

Eyjan
06.11.2023

Í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi fyrr í dag var nokkuð rætt um yfirstandandi stríðsátök fyrir botni Miðjarðarhafs. Þremur spurningum um þetta viðfangsefni var beint til Bjarna Benediktssonar utanríkisráðherra og var þá ekki síst rætt um andstöðu Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og þingflokks Vinstri Grænna við þá ákvörðun Bjarna að Ísland sæti hjá við samþykktun ályktunar á Lesa meira

Þorsteinn Pálsson skrifar: Samflot SA og ríkisstjórnarflokka

Þorsteinn Pálsson skrifar: Samflot SA og ríkisstjórnarflokka

EyjanFastir pennar
02.11.2023

Athygli vakti nýlega þegar Vilhjálmur Birgisson formaður Starfsgreinasambandsins greindi frá því að hann hefði lagt til við Samtök atvinnulífsins að erlendir óháðir sérfræðingar yrðu fengnir  til þess að gera athugun á kostum þess og göllum að taka upp nýjan gjaldmiðil. Skömmu áður hafði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar, ásamt þingmönnum úr röðum Samfylkingar og Pírata, lagt Lesa meira

Þórdís Kolbrún segir íslenskt samfélag hafa komist upp með launahækkanir

Þórdís Kolbrún segir íslenskt samfélag hafa komist upp með launahækkanir

Eyjan
19.10.2023

Fyrr í dag fór fram óundirbúinn fyrirspurnatími á Alþingi. Meðal þeirra ráðherra sem sátu fyrir svörum var Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fjármála- og efnahagsráðherra. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, þingmaður og formaður Viðreisnar, spurði ráðherrann, sem tók við embættinu síðasta laugardag, út í hennar áherslur. Þorgerður gerði ýmsar athugasemdir við störf ríkisstjórnarinnar, sakaði hana um lausatök og Lesa meira

Þorgerður Katrín sópar rökum ritstjóra Morgunblaðsins ofan í tunnu

Þorgerður Katrín sópar rökum ritstjóra Morgunblaðsins ofan í tunnu

Eyjan
14.06.2023

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, hrekur röksemdir ritstjóra Morgunblaðsins gegn aðild Íslands að Evrópusambandinu lið fyrir lið í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Tilefni skrifanna er ritstjórnargrein sem birtist í Morgunblaðinu undir yfirskriftinni „Evrópuþráhyggja“ og tilefni hennar var ræða Sigmars Guðmundssonar við eldhúsdagsumræður í síðustu viku. Þorgerður svarar sex röksemdum ritstjóranna gegn aðild að Lesa meira

Byggingarkostnaður lítillar íbúðar hefur hækkað um meira en sjö milljónir á innan við ári

Byggingarkostnaður lítillar íbúðar hefur hækkað um meira en sjö milljónir á innan við ári

Eyjan
24.05.2023

Hverfandi líkur eru á að markmið stjórnvalda um 30.000 nýjar íbúðir á næstu 10 árum náist. Byggingarkostnaður hefur stóraukist undanfarin misseri, ekki síst vegna vaxtahækkana Seðlabankans. Á afmælismálþingi Viðreisnar um húsnæðismál í morgun voru frummælendur sammála um að fyrirsjáanleiki væri nánast enginn og mikið vantaði upp á samstarf og samtal ríkis, sveitarfélaga og uppbyggingaraðila, til Lesa meira

Fjölgun ríkisstarfsmanna er dæmi um góðan árangur, segir fjármálaráðherra

Fjölgun ríkisstarfsmanna er dæmi um góðan árangur, segir fjármálaráðherra

Eyjan
21.05.2023

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, beindi spjótum sínum að Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra í Silfrinu á RÚV í dag. Hún gagnrýndi Bjarna fyrir lítið aðhald í ríkisfjármálum. Þegar Bjarni bar sig illa undir þeirri gagnrýni lýsti Þorgerður furðu sig á því að ráðherrann kvartaði undan slíkri gagnrýni. Eins og Eyjan greindi frá fyrr í dag tókust Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af