Valkyrjustjórnin tekur við á morgun
EyjanStofnanir Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins hafa verið boðaðar til funda í fyrramálið. Þingflokkarnir hittast kl. 9 og Samfylkingin hefur boðað flokksráðsfund í Tjarnarbíói kl. 10. Ráðgjafaráð Viðreisnar fundar kl. 10:30. Sama mun uppi á teningnum hjá Flokki fólksins. Á fundunum verður kynntur nýr stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja og lagður fram ráðherralisti nýrrar ríkisstjórnar. Eyjan hefur Lesa meira
Orðið á götunni: Konurnar taka völdin
EyjanKonur eru að taka öll völd í íslensku þjóðfélagi. Á liðnu sumri kusu Íslendingar nýjan forseta, Höllu Tómasdóttur, sem þegar er byrjuð að láta glæsilega til sín taka í embætti. Þá var kona valin sem biskup Íslands, Guðrún Karls Helgudóttir. Hún er einnig glæsilegur fulltrúi kvenna og mun væntanlega lyfta embætti sínu á hærri stall. Lesa meira
Dagfari: Fækkum ráðherrum, stofnunum og aðstoðarmönnum – aðhaldið verður að koma ofan frá
EyjanFækka ætti ráðherrum og hver ráðherra ætti að fá einn aðstoðarmann en ekki tvo eins og nú er, auk þess sem meira en milljarður á ári fer í beina styrki til stjórnmálaflokka og launagreiðslur til pólitískra aðstoðarmanna þingflokka,“ skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Ólafur vísar til þess að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Lesa meira
Þorgerður og Jón gera grín að dramanu í Samfylkingunni
EyjanÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Jón Gnarr, sem skipar 2. Sæti á lista flokksins í Reykjavík suður, bregða á leik í nýju myndbandi. „Þorgerður eitt sem mig langaði að nefna, hérna bara, þú ert ekkert eitthvað að baktala mig á Messenger er það? Þú myndir ekki segja að ég sé einhver aukaleikari,“ spyr Jón Lesa meira
Orðið á götunni: Verða fjórir flokkar efstir með svipað fylgi í kosningunum?
EyjanOrðið á götunni er að það stefni í að fjórir flokkar gætu orðið í efstu sætum í kosningunum þann 30. nóvember með svipað fylgi, á bilinu 16-18 prósent hver flokkur. Morgunblaðið birtir nú vikulega niðurstöður kannana Prósents sem gerðar eru í sömu viku, frá mánudegi til fimmtudags. Svo er niðurstaðan birt á föstudögum og útfærð Lesa meira
Varð hissa þegar Sölvi sagði henni frá því sem hann sá lögreglumann gera – „Það kemur mér á óvart að heyra þetta“
FókusÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar segir andlega líðan unga fólksins á Íslandi vera eitt stærsta mál samfélagsins. Þorgeður, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir skautun fjarlægja okkur frá mennskunni og MeToo byltingin hafi ekki gefið konum leyfi til að ljúga upp á karlmenn. Hún segir lífsreynslu vanmetna og hún spyrji sig reglulega Lesa meira
Þorgerður Katrín: Framtíðin verður nútíð – ef leið Viðreisnar hefði verið farin 2016 værum við nú með evrópska vexti en ekki íslenska okurvexti
EyjanFramtíðin verður að nútíð og við verðum að hafa það í huga, hvort heldur sem er í gjaldmiðilsmálum eða efnahagsmálum almennt, eða því stóra máli sem er andleg líðan unga fólksins okkar. Flokkarnir sem hafna leið Viðreisnar heimta að Viðreisn komi og moki flórinn, leysi það fúafen sem þeir hafa sjálfir komið okkur út í. Lesa meira
Þorgerður Katrín: Ríkisstjórnin vildi gefa firðina um aldur og ævi – Sjálfstæðisflokkurinn tekur hagsmuni bakhjarla fram yfir stefnuna
EyjanÞað er skondið að Sjálfstæðisflokkurinn skuli ekki treysta markaðnum til að ákvarða gjald fyrir að einkaaðgengi að auðlindum þjóðarinnar. Fólk áttaði sig kannski ekki á mikilvægi þess að tímabinda úthlutun heimilda í sjávarútvegi fyrr en ríkisstjórnin lagði til í frumvarpi í vor að fiskeldisfyrirtækin fengju firðina okkar til afnota um aldur og ævi. Tímabinding úthlutunar Lesa meira
Þorgerður Katrín: Hafa þá allir fjármálaráðherrar íslenska lýðveldisins verið handónýtir?
EyjanÞeir sem halda því fram að íslenska krónan sé jafngóð öðrum gjaldmiðlum og gjaldmiðillinn sé ekkert annað en hitamælir eru um leið að segja að allir fjármálaráðherrar íslenska lýðveldisins hafi verið handónýtir. Í Færeyjum er hagvöxtur meiri en hér á landi, landsframleiðsla á mann meiri, verðbólga lægri og vextirnir þar eru Evrópuvextir en ekki íslenskir. Lesa meira
Stefnuræða forsætisráðherra – Ræða Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur
EyjanUmræður um stefnuræðu forsætisráðherra fara nú fram á Alþingi. Útsending hófst kl. 19.40 og skiptast umræðurnar í tvær umferðir. Forsætisráðherra hefur 12 mínútur til framsögu en aðrir þingflokkar en þingflokkur forsætisráðherra hafa sex mínútur í fyrri umferð. Í seinni umferð hafa þingflokkarnir sex mínútur hver. Neðst í greininni má sjá röð flokkanna og ræðumenn þeirra. Lesa meira