fbpx
Fimmtudagur 20.febrúar 2025

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Þorgerður Katrín: Ég mun flytja skrifstofu utanríkisráðherra út á land – jarðtengingin er svo mikilvæg

Þorgerður Katrín: Ég mun flytja skrifstofu utanríkisráðherra út á land – jarðtengingin er svo mikilvæg

Eyjan
20.01.2025

Það hefur stundum reynst flokksformönnum þungt í skauti að gegna embætti utanríkisráðherra. Jón Baldvin Hannibalsson og Halldór Ásgrímsson voru báðir aðsópsmiklir utanríkisráðherrar og báðir lentu í hremmingum í og með sínum flokkum, hvor með sínum hætti. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra og formaður Viðreisnar, er gestur Ólafs Arnarsonar í hlaðvarpi Eyjunnar. Hægt er að hlusta á Lesa meira

Þorgerður Katrín: Í Covid vorum við upp á náð og miskunn Svía komin vegna þess að Ísland var ekki í ESB

Þorgerður Katrín: Í Covid vorum við upp á náð og miskunn Svía komin vegna þess að Ísland var ekki í ESB

Eyjan
19.01.2025

Fari Norðmenn inn í ESB verður staða okkar innan EES mjög erfið. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna við ESB verður 2027 en ef aðstæður í heiminum breytast getur farið svo að kosið verði fyrr. Í Covid vorum við upp á náð og miskunn Svía komin með úthlutun og aðgengi að bóluefnum vegna þess að EES samningurinn Lesa meira

Þorgerður Katrín: Gjaldmiðillinn verður að vera skjól fyrir heimili og atvinnulíf og gefa færi á því að blómstra

Þorgerður Katrín: Gjaldmiðillinn verður að vera skjól fyrir heimili og atvinnulíf og gefa færi á því að blómstra

Eyjan
18.01.2025

Íslendingar þurfa, eins og aðrar þjóðir, að vera með hagsmunamat á hverjum einasta degi. Meta þarf okkar hagsmuni og hvaða skref við þurfum að taka til að tryggja öryggi heimila og fyrirtækja og gefa þeim tækifæri til að blómstra. Ríkisstjórnin hlustaði á Vilhjálm Birgisson, sem lengi hefur talað fyrir því að fengnir verði óháðir erlendir Lesa meira

Þorgerður Katrín: Einfeldni í varnarmálum ekki í boði – þurfum að rækta sambandið við Bandaríkin

Þorgerður Katrín: Einfeldni í varnarmálum ekki í boði – þurfum að rækta sambandið við Bandaríkin

Eyjan
17.01.2025

Einfeldni í öryggis- og varnarmálum er ekki í boði, Heimsmyndin getur breyst og við Íslendingar verðum að skipa okkur í sveit með öðrum vestrænum lýðræðisríkjum. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, telur það hafa verið gæfuspor þegar við Íslendingar beittum fullveldi okkar og urðum fullgildir aðilar að Nató 1949, fengum sæti við borðið. Einnig hafi tvíhliða varnarsamningurinn Lesa meira

Valkyrjustjórnin tekur við á morgun

Valkyrjustjórnin tekur við á morgun

Eyjan
20.12.2024

Stofnanir Samfylkingarinnar, Viðreisnar og Flokks fólksins hafa verið boðaðar til funda í fyrramálið. Þingflokkarnir hittast kl. 9 og Samfylkingin hefur boðað flokksráðsfund í Tjarnarbíói kl. 10. Ráðgjafaráð Viðreisnar fundar kl. 10:30. Sama mun uppi á teningnum hjá Flokki fólksins. Á fundunum verður kynntur nýr stjórnarsáttmáli flokkanna þriggja og lagður fram ráðherralisti nýrrar ríkisstjórnar. Eyjan hefur Lesa meira

Orðið á götunni: Konurnar taka völdin

Orðið á götunni: Konurnar taka völdin

Eyjan
25.11.2024

Konur eru að taka öll völd í íslensku þjóðfélagi. Á liðnu sumri kusu Íslendingar nýjan forseta, Höllu Tómasdóttur, sem þegar er byrjuð að láta glæsilega til sín taka í embætti. Þá var kona valin sem biskup Íslands, Guðrún Karls Helgudóttir. Hún er einnig glæsilegur fulltrúi kvenna og mun væntanlega lyfta embætti sínu á hærri stall. Lesa meira

Dagfari: Fækkum ráðherrum, stofnunum og aðstoðarmönnum – aðhaldið verður að koma ofan frá

Dagfari: Fækkum ráðherrum, stofnunum og aðstoðarmönnum – aðhaldið verður að koma ofan frá

Eyjan
20.11.2024

Fækka ætti ráðherrum og hver ráðherra ætti að fá einn aðstoðarmann en ekki tvo eins og nú er, auk þess sem meira en milljarður á ári fer í beina styrki til stjórnmálaflokka og launagreiðslur til pólitískra aðstoðarmanna þingflokka,“ skrifar Ólafur Arnarson í nýjum Dagfarapistli á Hringbraut. Ólafur vísar til þess að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Lesa meira

Þorgerður og Jón gera grín að dramanu í Samfylkingunni

Þorgerður og Jón gera grín að dramanu í Samfylkingunni

Eyjan
12.11.2024

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar og Jón Gnarr, sem skipar 2. Sæti á lista flokksins í Reykjavík suður, bregða á leik í nýju myndbandi. „Þorgerður eitt sem mig langaði að nefna, hérna bara, þú ert ekkert eitthvað að baktala mig á Messenger er það? Þú myndir ekki segja að ég sé einhver aukaleikari,“ spyr Jón Lesa meira

Orðið á götunni: Verða fjórir flokkar efstir með svipað fylgi í kosningunum?

Orðið á götunni: Verða fjórir flokkar efstir með svipað fylgi í kosningunum?

Eyjan
04.11.2024

Orðið á götunni er að það stefni í að fjórir flokkar gætu orðið í efstu sætum í kosningunum þann 30. nóvember með svipað fylgi, á bilinu 16-18 prósent hver flokkur. Morgunblaðið birtir nú vikulega niðurstöður kannana Prósents sem gerðar eru í sömu viku, frá mánudegi til fimmtudags. Svo er niðurstaðan birt á föstudögum og útfærð Lesa meira

Varð hissa þegar Sölvi sagði henni frá því sem hann sá lögreglumann gera – „Það kemur mér á óvart að heyra þetta“

Varð hissa þegar Sölvi sagði henni frá því sem hann sá lögreglumann gera – „Það kemur mér á óvart að heyra þetta“

Fókus
07.10.2024

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir formaður Viðreisnar segir andlega líðan unga fólksins á Íslandi vera eitt stærsta mál samfélagsins. Þorgeður, sem er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar, segir skautun fjarlægja okkur frá mennskunni og MeToo byltingin hafi ekki gefið konum leyfi til að ljúga upp á karlmenn. Hún segir lífsreynslu vanmetna og hún spyrji sig reglulega Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af