Björg Magnúsdóttir: Er það til góðs að rífast við einhverja hagfræðinga um millistykki og bílastæði?
EyjanÞátttakan í stúdentapólitík og formennskan í Stúdentaráði Háskóla Íslands voru eins konar orkugjafi fyrir Björgu Magnúsdóttur, fjölmiðla- og athafnakonu, á háskólaárunum enda er hún mikil félagsvera. Hún segir þó að umræðurnar í Stúdentaráði hafi ekki alltaf verið á háu plani eða viðfangsefni merkileg þó að mikilvæg hagsmunabarátta fari þar fram. Björg er gestur Ólafs Arnarsonar Lesa meira
Þorgerður varð hugsi yfir skilti Baldvins – „Íslenskt hugrekki í hnotskurn“
FréttirÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra og formaður Viðreisnar, segir skilti á Höfn í Hornafirði hafa vakið hana til umhugsunar um anda íslensks samfélags og hvað það er sem skiptir raunverulega máli. Í grein sinni rekur Þorgerður nýlega heimsókn þingflokks Viðreisnar til Slysavarnafélagsins Landsbjargar. Segir hún fundinn hafa verið góðan og þar hafi verið rætt var um Lesa meira
Þorgerður Katrín: Lýðræðið snýst ekki bara um leikreglur heldur líka gildi einstaklinganna – popúlisminn er ógn
EyjanÍ ávarpi sínu á Landsfundi Viðreisnar um helgina lagði Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir áherslu á frelsi, öryggi, virðingu fyrir lögum og lífsgleði sem grundvöll að samfélagi tækifæra og velmegunar. Hún kynnti áform um atvinnustefnu sem efli samkeppnishæfni Íslands, menntun, sjálfbær orkumál og betri innviði. Evrópumálin voru í forgrunni og lagði hún áherslu á komandi þjóðaratkvæðagreiðslu um Lesa meira
Orðið á götunni: Höfundur hrunsins toppar sjálfan sig – kallar Kristrúnu og Þorgerði Katrínu „fermingarstúlkur“
EyjanOrðið á götunni er að ritstjóri Morgunblaðsins hafi toppað sjálfan sig í ósmekklegheitum með leiðara blaðsins í gær. Þarf þó mikið til vegna þess að leiðararnir hafa margir verið ærið steiktir, svo ekki sé fastar kveðið að orði. Má sem dæmi nefna leiðarann sem birtist á þriðjudag þar sem leiðarahöfundur tók undir samsæriskenningar villta hægrisins Lesa meira
Orðið á götunni: Og áfram heldur stjórnarandstaðan – pólitísku kapítali sólundað
EyjanOrðið á götunni er að almenningur sé búinn að fá sig fullsaddan af tíðum og kjánalegum upphlaupum og upphrópunum stjórnarandstöðunnar. Í veiðigjaldamálinu gekk stjórnarandstaðan gersamlega fram af fólki með Íslandsmeti í málþófi. Ræður stjórnarandstæðinga voru þar svo innihaldslausar að flestir töldu að ekki væri hægt að toppa sig á því sviði. Orðið á götunni er Lesa meira
Orðið á götunni: Tvær flugur slegnar í einu höggi – leiðin út fyrir Guðlaug Þór?
EyjanOrðið á götunni er að sorg og eftirsjá sumra fyrrverandi ráðherra, sem nú eru í áhrifalítilli stjórnarandstöðu sé áþreifanleg þessa dagana. Með harmrænum hætti horfa þeir brostnum augum aftur til fortíðar og grípa hvert tækifæri til að tjá sig opinberlega um um eftirmenn sína á ráðherrastólum og finna þeim allt til foráttu. Einna mest áberandi Lesa meira
Þórdís Kolbrún tætir kæruna á hendur Þorgerði Katrínu í sig – „Þetta er aumkunarvert uppátæki“
FréttirÞórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir fyrrum utanríkisráðherra gagnrýnir harðlega kæru samtakanna Þjóðfrelsi á hendur Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur núverandi utanríkisráðherra fyrir landráð, vegna innleiðingar á svokallaðri bókun 35 sem er til umræðu á Alþingi. Segir Þórdís Kolbrún kæruna aumkunarverða og birtingarmynd pólitískra öfga. Fyrir Þjóðfrelsi fer Arnar Þór Jónsson lögmaður og fyrrum forsetaframbjóðandi en meðal annarra sem Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Frá Brjánslæk til Brussel
EyjanFastir pennar„Við fyllum öll líf okkar allt of mikið með alls konar áhyggjum út af veröldinni en veitum því ekki eftirtekt hversu ágætlega hún getur komist af án okkar.“ Þetta segir í 105 ára gömlu bréfi, sem Tómas Guðmundsson skáld skrifaði systur sinni ungur að árum. Það átti að vísu eftir að koma á daginn að Lesa meira
Þorsteinn Pálsson skrifar: Varnarsamningurinn
EyjanFastir pennarÍ ljósi þeirra hamskipta sem orðin eru í vörnum Evrópu hefur Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra hafið víðtæka endurskoðun á varnarstefnu Íslands. Að þeirri vinnu munu koma innlendir og erlendir sérfræðingar og fulltrúar allra stjórnmálaflokka. Önnur Norðurlönd hafa þegar endurmetið varnarstefnu og varnaráætlanir sínar. Það var hins vegar pólitískur ómöguleiki í samstarfi fyrri ríkisstjórnarflokka þrátt fyrir Lesa meira
Sakar Þorgerði Katrínu um gaslýsingu
EyjanSigríður Á. Andersen þingmaður Miðflokksins segir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur utanríkisráðherra hafa beitt hana gaslýsingu í óundirbúnum fyrirspurnatíma á Alþingi í dag. Gaslýsing er íslensk þýðing á hugtakinu gaslighting en það er almennt skilgreint í félagslegu samhengi á þann hátt að um sé að ræða birtingarmynd andlegs ofbeldis þar sem gerandi láti þolanda efast um eigin Lesa meira
