Össur segir Þorgerði farna að hallast til hægri – „Hún smó undan sem fugl á flugi“
Eyjan20.11.2024
Össur Skarphéðinsson, fyrrum þingmaður Samfylkingarinnar og ráðherra, segir að svo virðist sem formaður Viðreisnar, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, hafi breytt um stefnu og halli sér til hægri. Rekur Össur að í kosningastefnu Viðreisnar fyrir komandi alþingiskosningar sé ekkert „me-he“ um ESB. Allir, þar á meðal Þorgerður sjálf, hafa túlkað stefnuna með þeim hætti að þjóðaratkvæði um Lesa meira