Engin ný gögn í 407 daga en Þórður áfram sakborningur – „Ég bíð þá bara áfram“
FréttirÞórður Snær Júlíusson, ritstjóri Heimildarinnar, greinir á samfélagsmiðlum frá bréfi Ríkissaksóknara varðandi rannsókn Lögreglustjórans á Norðurlandi eystra gegn honum og nokkrum öðrum blaðamönnum. Þórður hefur verið sakborningur í 877 daga en lögreglunni ekki borist nein ný gögn í 407 daga. „Ég bíð þá bara áfram,“ segir Þórður í færslunni sem hann birti með bréfinu. Lögreglan svarar Lesa meira
Orðið á götunni: Fjölmiðlamenn langar á þing en byr ræður för
EyjanOrðið á götunni er að Stefán Eiríksson, útvarpsstjóri, og Þórður Snær Júlíusson á Heimildinni telji sig eiga erindi á Alþingi og líti svo á að tækifæri gefist fyrir þá í komandi kosningum, hvort sem kosið verður á þessu ári eða ekki fyrr en 2025. Vaxandi líkur eru taldar á að kosið verði snemma á komandi Lesa meira
Þórður stendur seðlabankastjóra að lygi –„Það er víst bæði ósmekklegt og sérkennilegt að tala um þetta upphátt“
EyjanÞórður Snær Júlíusson, ritstjóri Kjarnans, hefur farið mikinn um fjárfestingaleið Seðlabanka Íslands sem gerði fjárfestum kleift að flytja inn fé hingað til lands að utan, eða alls um 206 milljörðum íslenskra króna. Þórður hefur nefnt að á þessum tíma hafi varnir bankanna gegn peningaþvætti verið stórkostlega ábótavant, en sem kunnugt er var Ísland sett á Lesa meira
Már segist „nauðbeygður“ til að svara Þórði – „Eitthvað villst af leið“
EyjanMár Guðmundsson, fyrrverandi seðlabankastjóri frá 2009 -2019, sér sig knúinn til að leggja orð í belg varðandi umræðuna um málefni seðlabankans, þó svo hann segist ekki hafa ætlað sér að gera slíkt svo skömmu eftir að hann lét af embætti. Hann segist nauðbeygður til að gera undantekningu, þar sem umræðan um peningaþvætti sé á villigötum Lesa meira
„Loksins, loksins viðurkennir stjórnkerfið mistök!“
EyjanStyrmir Gunnarsson, ritstjóri Morgunblaðsins, sér mikil pólitísk tíðindi í forsíðu Morgunblaðsins í dag, þar sem Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fjallar um ástæðuna fyrir veru Íslands á gráum lista samtaka um peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Pistill dagsins hjá Styrmi ber yfirskriftina „Loksins, loksins – viðurkennir stjórnkerfið mistök!“ : „Á forsíðu Morgunblaðsins í dag er að finna ákveðin Lesa meira
Hæstaréttarlögmaður vill skikka útlendinga til að læra íslensku – „Rasismi spyr ekki um staðreyndir“
EyjanJón Magnússon, hæstaréttarlögmaður og fyrrverandi Alþingismaður fyrir Sjálfstæðisflokkinn og Frjálslyndaflokkinn, segir á samfélagsmiðlum að íslensk tunga eigi undir högg að sækja, nú meira en nokkru sinni fyrr, þar sem útlendingar í verslunar- og þjónustustörfum hér á landi tali ekki íslensku. Hann segir að almenningur eigi ekki að sætta sig við þetta, þar sem tungumálakunnáttan varði Lesa meira